Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 37
e'Mheiðin snorri sturluson og íslendinga saga 261 l'ð má marka heimildir. En vegna þess, aS Sturla Þórðarson iRennimerkir Snorra sérstaklega sem kvennamann, þá hafa fr*ðimenn á síðari öldum, hæði innlendir og útlendir, stagazt á þeirri staðhæfingu, að Snorri hafi verið öðrum höfðingjum 0s’ðlátari og blygðunarlausari. En heimildir gefa alls ekki til- efni tll þess að ætla, að svo hafi verið. Þessar tvær fullyrðingar Sturlu um fjöllyndið og virðingar |)ser> sem Snorri hafi hlotið af Gufunessmálum, benda þegar 1 þá átt, að hollt inuni vera að lesa það, sem Sturla ritar um lóðurbróður sinn, með nokkurri varkárni. Flestir munu hingað fii hafa litið svo á, að Sturlunga væri hliðholl Snorra, og kem- Ur þar einkum til greina íslendinga saga Sturlu Þórðarsonar. ^n ég niun í línum þeim, sem hér fara á eftir, leitast við að sJna fram á, að frásögn Sturlu er stundum svo ónotaleg og 'aeinleg í garð Snorra, að undrum sætir. Það hefði sannarlega 'natt gera ráð fyrir, að þessir tveir menn hefðu kunnað að jneta hvor annan og skilið hvor annan til fulls. Þeir voru ná- mnir að ætt, báðir voru þeir fræðimenn miklir og báðir s VJId. En þess sér víða merki í íslendinga sögu, að Sturlu er ' 1 sárt um minningu Snorra frænda síns. Hann veit að vísu UlU andlegt atgerfi Snorra og margvíslega yfirburði hans, en 'e,nig sem á því stendur, þá hefur hann eigi getað fellt slíka t>°ð^ild til Snorra né borið slíka virðing fyrir honum sem lík- ° mætti þykja. Rétt er að geta þess nú þegar, að mér kemur v ] U1 hugar, að Sturla halli nokkurn tima réttu máli vísvit- i'U i' Hann var að eðlisfari réttorður maður og hógvær, sem engu vildi vamm sitt vita. En hann gat ekki losnað við skugg- nn sinn fremur en aðrir menn. Þrátt fyrir réttvísi sína og 'endni gat hann ekki með öllu hælt niður saniúð sína og lciuð til sumra þeirra manna, sem hann hafði orðið sam- p1. a a lifsleiðinni. Hann hefur borið hina mestu ást til Þórðar að Ul S1'n‘S’ Setur maður stundum eigi varizt þeirri hugsun, Jlann fegri mál hans meir en góðu hófi gegnir. Hann dáist q. SiShvati, en þó einkum að Sturlu syni hans. Hann hatar bæð'^ ^0rvai(fsson> — ekki að ósekju, — og kemur það fram 1 1 kviðlingum hans og sagnaritun. Og honum er lítið gefið |.(j' Snorra föðurbróður sinn og lætur fáþykkju sina til hans ma hlifðarlaust fram víða í íslendinga sögu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.