Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 76
300 Á KALDADAL eimbeiðin Það er langur vegur og þreytandi að ganga frá Sæluhúss- kvísl og að Húsafelli, efsta bæ í Hálsasveit, enda fer allur dag- urinn í þá göngu. Frá því að farið er úr Brunnum, alllöngu áður en lagt er á sjálfan Kaldadal, og þar til yfir hann er koniið og alllangt niður fyrir Skúlaskeið, er hvergi vatnsdropa að hn og mestöll er leiðin á fótinn, þegar að sunnan er komið. Langi' hryggur ber nafn með rentu og er óþjáll yfirferðar fyrir gang' andi menn. Hvergi er stingandi strá frá því að lagt er á dalinn hjá Kerlingu, vörðunni með allar sínar mörgu beinakerlingU' vísur á visnuðum og máðum blöðum í holum og gjótum, °g þar til kemur niður fyrir Skúlaskeið. En fjallasýn er fögm' og heillandi. Kaldidalur er eins og saga íslenzku þjóðarinnar: erfiður yfirferðar og sóknin yfir hann þreytandi. Á þeirri lei® er það fjarvíddin, mjallhvítir jöklar, fagurmynduð fjöll 1 fjarska og blánandi himinn yfir hálendinu, sem endurgreiðn' erfiðið, sættir göngumanninn við það og veldur því, að hann fagnar því að hafa lagt á brattann. Hann öðlast hlutdeild 1 fegurðinni, eins og þjóð hans, sem teygaði þrótt úr ljóðuin og sögum og tungunni sjálfri, úr ævintýraheimum íslenzkrai skáldsnilli, enda þótt oft yrði að ganga berum fótum yfir stór- grýti og urð, jökulkaldar ár og ísbreiður jökla, svo að blóð vai'ð eftir í sporunum. Nú er öldin önnur. Nú flæðir enskt og amerískt peningafló® yi'ir fólkið, og' það kaupir og selur með hitasóttarkenndum ákafa allt, sem falt er, en jafnframt vex dýrtíð og eltist við hækkandi kaup, svo að úr verður ein óslitin, endalaus hring' iða. Á veitingahúsum höfuðborgarinnar sitja farðaðar tízkU' drósir, babla bjagað mál við erlenda hermenn og dansa siu® faldafeyki, meðan Jörfagleðin endist þeim. En lögreglan hefu' yfir fimm hundruð kvenpersónur undir eftirliti, vegna þjónk' unar þeirra við vissa erlenda gesti, og það er skipuð nefnd 1 málið. Þannig er að sögn komið glæsimennsku og sómatiIfinU' ingu álitlegs hóps þeirra kvenna, sem nú troða sörnu foldu og áður tróð Unnur djúpúðga, Helga hin fagra, Hildigunnur °8 Hrefna, Guðrún Ósvífursdóttir, Bergþóra á Bergþórshvoli ug margar aðrar, sem borið hafa uppi hróður íslenzkra kvenna. Eg hef nú reyndar lil þessa haldið því fram, að smán vor væri hei hverfandi lítil. Svo mikið traust virðist vera skylt að sý»i1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.