Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 34
258 SNORRI STURLUSON OG ÍSLENDINGA SAGA eimheiðin son, heldur að öllum líkindum eftir þann mann, sem safnaði sögunum um Sturlungaöld í eina heild.1) Um fríðleik Sturlu Sig- hvatssonar eins getur Sturla Þórðarson eigi orða bundizt, en minnist þó hvergi á, hversu frændi hans hafi verið farinn að andlitssvip eða vallarsýn. I lýsingu sinni á Snorra getur Sturla þess, að Snorri hafi gerzt skáld gott, en minnist ekki einu orði á sagnaritun hans. Mun verða vikið að því atriði síðar. Að öðru leyti vekur það tvennt einkum eftirtekt í lýsingunni, að Sturla gerir sér títt um fjöllyndi Snorra í kvennamálum og þá ekki síður hitt, að hann telur virðingar Snorra aldrei hafa verið meiri á íslandx, heldur en eftir lyktir Gufunessmála. Mun síðar verða sýnt franx á, að Sturla leit sjálfur svo á, að framkoma Snorra í Gufuness- nxálum væri honum til vafasamrar sænxdar. En hitt er víst, svo að eigi verður vefengt, að völd Snorra og virðingar á íslandx voru aldrei meiri en á árunum 1224—1236, eða þaixgað til Sturla Sighvatsson rak hann úr ríki sínu. En um fjöllyndx Snorra í kvennamálum er það að segja, að í þeinx efnunx var hann brenndur sanxa marki senx aðrir höfðingjar aldarinnar- Varla hafa verið ágætari höfðingjar á íslandi en Jón Loftsson og Gizur Hallsson, sem réðu ríkjum Oddavei-ja og Hauk- dæla á síðari hluta 12. aldar. Jón Loftsson var eiginkvæntui', en átti börn með fjórunx konum öðrunx en konu sinni- Sæmundur, sonur hans skilgetinn, lcvæntist aldrei, en átti börn með fjórum konum. Gizur Hallsson átti börn nxeð þrem konunx öðrum en konu sinni. Þórður Sturluson, faðn Sturlu sagnaritara, virðist og eigi hafa vei'ið miður „fjö’" lyndur“, en Snorri bróðir hans. Haixn kvæntist fyi'st Helg11 Aradóttui', senx var sonar-sonar-dóttir Ara fi'óða, en „bar eig1 auðnu til þess að fella þvílíka ást til Helgu, senx vera átti, ok var skilnaður þeirra gerr“. Þórður tók þá til sín Hróðnýju, konU 1) Sturl. II., 275. „Gizur var meðalmacíur á vöxt ok allra manna LrZ1 á sik kominn, vel limaður, snareygður, ok lágu fast augun, og skýrleS111 í viðbragði, betur talaður en flestir menn liér á landi, blíðmæltur °'v mikill rómurinn, engi ákafamaður ok þótti jafnan hinn drjúglegasti ráðagerðar, en ]ió bar svá oft til, þá er iiann var við deilur IiöfðingJ11 eða venzlamanna sinna, at liann var afskiptalitill, ok þótti þá eigi '* hverjum hann vildi veita.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.