Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 28
252 GÖMUL SAGA EIMREIÐIN' Var nú kyrrt um stund. Allur hávaði var hljóðnaður fyrir utan. Jón hafði staðnæmzt um stund á miðju gólfi og horfði þegjandi á skjáinn, eins og hann byggist við einhverri hjálp þaðan að ofan. Þá heyrðist allt í einu þungur ekki. Konan, sem allt fram að þessu hafði borizt vel af, var farin að gi'áta. Hún fálmaði í myrkrinu eftir hönd Sigurðar svarta og spurði í hálfum hljóðum: „Hvernig heldurðu — að dómurinn verði?“ Rödd hennar var hás og sundurslitin af ekka. „Höggstokkurinn!“ anzaði Sigurður svarti stuttlega. „Höggstokkurinn! “ endurtók hún og stundi hátt. Svo setti að henni ofsalegan grát. „Ég — ég get ekki dáið!“ hrópaði hún upp yfir sig stuttu síðar. „Mér er alveg ómögulegt til þess að hugsa! — Nei! Nei! Ég vil ekki deyja núna!“ Elcki hennar og stunuvein færðust í aukana. Jón fór aftur að ráfa meðfram veggjunum og þukla á þeim. Svo staðnæmd- ist hann allt í einu við bálkinn hjá Sigurði svarta. — „Þeii' taka okkur af í fyrramálið!“ sagði hann skjálfraddaður. „Við verðum að komast út í nótt!“ Sigurður svarti hló stutt og kalt. „Ertu smeykur við dauð- ann, ræfillinn,“ sagði hann háðslega. „Smeykur!“ endurtók Jón. „Ég' veit ekki hvað þér finnst, ég er ungur, og það er helvíti hart að vera drepinn og dysj- aður eins og hundur í haug! Það er kannske öðru máli að gegna með þig, sem ert búinn að lifa ]>itt fegursta.“ „Ragmenni eru alltaf hrædd við dauðann,“ sagði Sigurður svarti rólega. „En þeir eru aftur á móti aldrei hræddir við að svíkja vini sína og velgerðarmenn í tryggðum!“ Ekkastunur konunnar hættu allt í einu, og það varð dauða- þögn. „Hvað meinarðu," spurði Jón eftir nokkra stund. „Hvað ég meina,“ sagði eldri maðurinn seinlega. „Það veiztu sjálfur bezt. Þú og hún Jóhanna! Þið skuluð ekki halda, að ég sé blindur eða heyrnarlaus! Það hefur ekki farið fram hja mér, hversu mikið hún hefur breytzt í öllu sinu viðmóti við mig, síðan þú komst til okkar. Þið gleymduð bæði, að ég heí margsinnis bjargað ykkur frá hungurdauða, og því sem verra er, með reynslu minni og snarræði. Þú gleymdir því, Jóhanna, að ég hef vakað yfir þér dauðvona og borið þig á hakinu uffl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.