Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 64
288 HEFÐBUNDNAR VILLUKENNINGAR EIMREIÐlN stafar það að nokkru leyti af óljósum samanburði á efnum, er virðast vera skyld, en eru það ekki. Einn slíkur sanian- burður er úr verzlunarstarfi. Ef ég hef eina samstæða sokka hinn 1. júlí og geri ráð fyrir góðum hagnaði með heiðarlegum hætti, hef ég annaðhvort ekki fargað þeim 1. ágúst, eða Þa að ég hef tilsvarandi verðmæti í peningakassanum. En þrátt fyrir það, þó að ég leggi mig allan fram og allt sé með heiðar- Iegasta hætti, hef ég enga vissu fyrir því, að hugmynd mm um verðgildi þess hlutar, er ég hafði í höndum 1. júli, haf' ekki gerbreytzt 1. ágúst, jafnvel svo, að hluturinn hafi Þa í rauninni ekkert verðgildi. Ég hef ef til vill komizt að raun um það þennan mánuð, að tunglið er ekki Kjósarostur, án þesS þó að hafa fengið ljósa hugmynd um, hvaða efni er í tunglh111’ Lesandinn mætti ætla, að vér værum hér að hverfa inn 1 heimspekilega bölsýni eða vonlevsi. Það sæmir ekki sönnum heimspekingi. Hugsjón hans er tnbula rasci1). Hann ryð111 burtu kerfum þeim, er aðrir hafa sett upp, til þess að ge*3 reist sitt eigið kerfi á hreinum grundvelli. Er vér höfum í huga hvorttveggja í senn, óseðjandi þl3 mannshugans eftir skipulagi og eins hitt, hve óhugsanlegt el að koma skipulagi á glundroða vísindanna, þá virðist svo seiU vér séum að komast í neyðarlega klípu, er varla verði leys^- En el' vér kryfjum þetta til mergjar, komumst vér að raun um> að það virðist aðeins vera klípa. Þetta verður ljóst, er vér m hugum liið raunverulega eðli vísindanna. Vér getum t. d. lmgsað oss, að einhver einfeldningur ineð3* vor talaði um rauða kú, og í barnalegri einfeldni gætuin veI álilið, að máli hans til sönnunar nægði framburður eins e®‘l tveggja vitna. En heimspekingar hafa fyrir löngu sýnt fram Uj að um rauða kú væri ekki að ræða á annan hátt en þann, 3 Nú lnin virtist vera rauð í augum einhvers þess, er sæi hana- 1 skyldum vér hafa fallizt á þetta, en þá halda hinir róttæk311 heimspekingar áfram að sýna fram á það, að hér sé ekki uiu það að ræða, að kýrin væri ekki rauð, heldur og að hún v3>11 alls ekki til, ef ekki væri þar nærstaddur einhver maðui', el • gjl teldi sig sjá kú. Aðstaða vor er þó í rauninni enn verri 1) Óskrifað spjald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.