Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 104

Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 104
328 ÞEGAR ÉG SAT UM HENRY FORD eimbbh,iN á um þær mundir, því að nóttin var furðu ör á fréttir, og blað vort kom út klukkan 5 að morgni hvers dags. Klukkan liðlega 9 hringir einka-fréttaritari okkar í Ósló- Var það Þórólfur frá Öxnavaði, er síðar var alllanga hríð blaða- fulltrúi í París (P r e s s e a t ta c h é), og nú ritstjóri. Ég tók simann. Hraðritarinn var enn eigi kominn. Þórólfur hafði fra ýmsu að segja, og m. a. segir hann að lokum . „Það er sagt, að mr. Ford sé farinn úr bænum.“ Ég hrökk ósjálfrátt við. Hvers vegna, var mér ekki ljóst 1 svip. „Farinn! — hvert?“ spyr ég og" reyni að hafa fullt vald á rödd minni: „Svo—o — jæja,“ segi ég síðan ósköp kæruleysislega- „Er hann farinn eitthvað? — Veiztu nokkuð hvert?“ „Nei, eitthvað upp í sveit — eða bara eitthvað út úr borginn1 sér til hressingar. Hann hefur verið lasinn------■— Ég hringi af í eyrað á Þórólfi. Hugsanirnar leiftra eins og neistaflug gegnum heila minn. Lone starir á mig með öll skiln* ingarvit opin. Hann sér, að eitthvað óvænt er á seyði. Og Þa® kemur líka: „Hæ, Lone! Henry Ford er farinn frá Ósló! Hann hefui' auðvitað gefizt upp við að berjast við ísinn þar eystra. Það ei' hann, sem Bergensfjord bíður eftir! Hér er leikur á borði fyi'U okkur. Hina grunar ekki neitt.“ Lone símar á járnbrautarstöðina. Hraðlestin frá Ósló átti að koma klukkan 11. „Hvenær kemur hraðlestin?“ „Ómögulegt að segja. Langt á eftir áætlun. Nvfarin frá Geil' um. Blindhríð á fjalli og fannkingi.“ Þetta var ekki álitlegt • Næturvinnan gengur sinn gang. Stríðsfregnunum rignir yfir okkur að venju. Aðalfréttastöðin sendir símskeyti fram tE klukkan 3 eftir miðnætti. Þá var ekkert útvarp, og skeytn1 voru mörg og löng, sitt úr hverri áttinni. „Tilkynning þýzku yfirherstjórnarinnar í dag: „Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum------------.“ Tilkynning brezku yfirlierstjórnarinnar, — hinnar frönsku. — rússnesku -—. Púh! —--------Símar gjalla úr öllum áttuni. En nú tekur hraðritarinn við öllum skeytum, Eg er einkennilega annars hugar í nótt — úti á þekju. En Þ° með allan hugann við mr. Ford, hraðlestina og Bergensfjord-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.