Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 101

Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 101
EiMreiðin ÞEGAR ÉG SAT UM HENRY FORD 325 ófriðarþjóðanna. Sópa gullbránni með gráðugum greipum °^an af ólgusjó blóðs og tára, en vera „hlutlaus“ að öðru leyti °S halda kjafti! Það gat því verið hreinn og beinn sálarháski öllu hlutleysi fð Jeggja eyru við þessum vesturheimska angurgapa, sem ngað var kominn með sína „ópraktísku hugsjónadellu“ og peninga eins og skít. Auðvitað kom hann fyrst og fremst 1 »business“-erindum fyrir sjálfan sig — til að græða, græða jfeira, eins og allir skynsamir menn gerðu á þeim tínmm. 'ern fjandann var hann þá að fimbulfamba með þessa hug- fJ'madellu og friðarprédikanir! Hugsjónir vóru í lággengi og ^ofallandi á heimsmarkaðinum. Hver óvitlaus maður myndi sPandéra glæsilegum skipakosti og þrem milljónum króna upp a annan eins — varning?----------- Stjórnmálamenn í Noregi drógu sig í hlé og forðuðust alla 'esturheimsku og hugsjónahjal — að örfáum mönnum undan- num. Meðal þeirra var einn glæsilegasti gáfna- og hugsjóna- nn>ðiir Norðmanna og friðarvinur, Hákon Löken, ritstjóri í andheimi og siðar amtmaður. Hann var hinn hugprúði 1(blari „án ótta og lýta“, er vissi ei hik né efa.-— buldanum í Noregi hafði „slegið inn“ á mr. Ford. Nú lá p31111 1 slæmu kvefi á Grand Hótel í Ósló. Og á meðan var mr. Hltölulega hættulaus maður. Nú fluttu Óslóarblöðin löng j 0* við hann. Og hið merkasta í þessum viðtölum var allt , ’ seni ekki var sagt berum orðum, heldur aðeins gefið í 'n> eða mátti lesa milli lína. ‘ herbergi nr. 107 lá grannvaxinn maður og grannleitur í ,, f'Hni nianséttskyrtu. Til að sjá líktist hann einna helzt ^Sengum verkamanni eða vélsmið (mr. Ford var líka hvort ^eggja!). Hann var skrafhreifinn og sagði blaðamönnum fús- fi'á'1 ^Iíl s^ar^ sínu og fyrirætlunum. M. a. sagði hann þeim j1 a J brláta-dráttar vél, sem hann hefði í smíðum (,,Fordson“). þr ~1- ár hafði hann látið gera tilraunir með vél þessa, Varr^t gagnprófað hvern einstakan hluta, svo að nú ■ °mið að framkvæmdunum. Vél þessi átti að verða almenn- » eign eins og bílarnir, einföld vél og sterk og svo ódýr, að laust ^01130111!1 Sœti aflað sér hennar, ræktað jörð sina þreytu- °S fyrirhafnarlítið og þurfti ekki að slíta sér út eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.