Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 66
290 HEFÐBUNDNAR VILLUKENNINGAR EIMREIÐIN bóginn það, hve ógerlegt er að raða vísindunum skipulega niðui'- Vér höfum gefið í skyn hér að ofan, að ráðningin liggi í því að finna nýjan grundvöll að þekkingu vorri, og nú höldum vér áfram við það. Meðan vér trúum því, að Ameríkumenn séu nefmæltir og að auðn sé um miðbik Ástralíu, þá er þar um brot af þekking11 að ræða, sem til þess væri fallin að setja í kerfi. Vandinn keinui' þá fju'st, er vér komumst að því, að þetta er ósatt. Hér kemur úrlausnin á viðfangsefni voru. Þekking vor verð- ur að vera svo, að henni verði ekki andmælt. Við fyrsta álH virðist þetta óhugsanlegt, en við nánari athugun komumst ver að því, að slíkar staðreyndir eru til í stærðfræðinni. Tvisvai' sinnum tveir eru fjórir. En hvers vegna eru tvisvar sinnum tveir fjórir? Augljós- lega af því, að vér höfum fallizt á að nota heitið fjóra um Þa upphæð, er tvennir tveir eru lagðir eða margfaldaðir sanian- Þetta hefur verið notað sem undirstöðuatriði i stærðfræðinm með þeim ágætum, að það er með réttu nefnt vísindi vísindánna, og þessa undirstöðu ætlum vér nú að nota nákvæmlega við alla þekkingu. Með því móti verða öll vísindi að hreinum vísindum, öll þekking eins kerfisbundin og' stærðfræðin. Erfiðleikarnir við staðreyndir, aðrar en stærðfræðina, stafa af aðferðunum við að afla sér kunnáttu. Aðferðir þessar köH' um vér athuganir og tilraunir og höfum jafnvel verið hreyknu af þeim — án þess að gera oss grein fyrir, hve þunglamalegar þær eru, hve litið er að treysta á uppgötvanirnar, hve hald' litlar hinar helztu þeirra eru og hve raunalega vonlaust er um að skipa árangrinum í flokka og að hann fullnægi ástriðu mannlegrar skynsemi eftir reglu og jafnvægi í alheiminum- Tökum dæmi: Maður kemur inn og segir frá því, að rauð kýr standi í kálgarðinum. Þó að vér, eins og á stendur, látum oss engu skipta sjónarmið heimspekinnar um atburðinn hvort kýrin væri rauð, ])ó að einhverjum manni virtist hm1 vera það, og eins hitt, sem er miklu fremur grundvallaratriðu hvort þar mundi í rauninni hafa verið nokkur kýr, ef engiu'1 hefði farið út til þess að gæta að því — þó að vér, eins og e» segi, látum oss engu skipta hin raunhæfari sjónarmið um at- burðinn, þá kemur fjölmargt annað til greina, sem gæti villt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.