Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 120
344
RADDIR
EIMREIÐlN
Rangt er að rita: Fara á skóla,
vera á skólum. Menn fara i skóla,
en ekki á; eru i skólahúsunum,
en ekki á þeim.
Fara á stað (t. d. i ferðalag),
á að vera: Fara af stað. (Hér er
átt við, að farið sé af eða frá ein-
hverjum stað, en ekki verið að
tiltaka, að farið sé til neins eða
á neinn stað).
Vera út á landi, fólk út um
iand, á að vera: Vera úti á landi,
fólk úti um land (vér erum úti,
en förum út; úti merkir veru á
staðnum; út hreyfingu). Rétt
væri að rita: fara út á land,
hlaupa út um alla móa; aftur:
vera úti um allt.
Orðið himinn beygist þannig:
nf. himinn, þf. himin, þgf. himni,
eif. himins. Með gr.: himinninn,
himininn, himninum, liiminsins.
Rangt er því að rita liimininn í
nf., eins og þó flestir gera. í
stofninum er að visu aðeins eitt
n., en í nf. á að rita tvö, bæði
með og án greinis. Sbr. orðið
engill; það beygist eins. Nf. með
gr.: engillinn, ekki engilinn.
Sams konar orð og himinn að
byggingu til, eru: Arinn, drott-
inn, Ivristinn, Héðinn o. fl.
Skrifa skal kannske, ekki
kanski (með þvi er átt við, að e-ð
geti skeð eða kunni að ske).
Viðka (af víður); afleiðslu-
endingin -ka, eins og t. d. í sögn-
inni að bliðka, ekki blíkka. Sagn-
ir sem þessar eru fjöldamargar.
Þá ættu menn að varast að
skrifa forskeytin all-, aðal-, jafn-
og ný- frálaus, því að þau geta
ekki staðið sem sjálfstæð orð.
Mörgum þeim, sem nota staf-
inn z, hættir við að skrifa liana
ranglega í orðum, þar sem hún á
alls ekki að vera. T. d. eins og í
reynsla, yfirheyrsla; hæstur,
smæstur. Z á að koma fyrir ds,
ðs eða ts, en í stofni þessara orða
er hvorki d, ð eða t. Aftur á móti
þarf að gæta þess að slepPa
henni ekki í beygingarendinguin
sagna, eins og t. d.: það liefui'
komizt (komiðst), þér reynizt
(reyniðst), vér getum forðazt
(forðaðst), o. s. frv.
Þorsteinn Stefánssoii■
Skinnaköst og skinaköst.
í síðasta hefti Eimreiðarinn-
ar var fróðleg grein eftir ísólf
Pálsson um veðurfar og briin-
merki. Þar er minnst á skinna-
köst á sjó og vatni. En sains
konar fyrirbrigði hef ég heyrt
nefnd skinaköst á Vestfjörðuffl>
og veit ég ekki, livort orðið er
réttara. En skinaköst eru spegil'
sléttir og bárulausir blettir á sjo
eða vatni, með bárusveipuffl l*t
frá sér í allar áttir. Á. Þ-
[Skinnaköst mun vera rétta oi'ð'
ið: fyrirbrigðið likast þvi sein
verður, er skinni eða húð er varp'
að á vatn. Undir verður spegilslétt'
ur fötur, en bárugárar út frá i all'
ar áttir. Annars er fróðlegt
lieyra sem víðast að, livort orðið
er almennara, en orðið skinaköst
hef ég aldrei heyrt fyrr notað ur°
þetta efni. Ritstj.]