Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Qupperneq 120

Eimreiðin - 01.07.1941, Qupperneq 120
344 RADDIR EIMREIÐlN Rangt er að rita: Fara á skóla, vera á skólum. Menn fara i skóla, en ekki á; eru i skólahúsunum, en ekki á þeim. Fara á stað (t. d. i ferðalag), á að vera: Fara af stað. (Hér er átt við, að farið sé af eða frá ein- hverjum stað, en ekki verið að tiltaka, að farið sé til neins eða á neinn stað). Vera út á landi, fólk út um iand, á að vera: Vera úti á landi, fólk úti um land (vér erum úti, en förum út; úti merkir veru á staðnum; út hreyfingu). Rétt væri að rita: fara út á land, hlaupa út um alla móa; aftur: vera úti um allt. Orðið himinn beygist þannig: nf. himinn, þf. himin, þgf. himni, eif. himins. Með gr.: himinninn, himininn, himninum, liiminsins. Rangt er því að rita liimininn í nf., eins og þó flestir gera. í stofninum er að visu aðeins eitt n., en í nf. á að rita tvö, bæði með og án greinis. Sbr. orðið engill; það beygist eins. Nf. með gr.: engillinn, ekki engilinn. Sams konar orð og himinn að byggingu til, eru: Arinn, drott- inn, Ivristinn, Héðinn o. fl. Skrifa skal kannske, ekki kanski (með þvi er átt við, að e-ð geti skeð eða kunni að ske). Viðka (af víður); afleiðslu- endingin -ka, eins og t. d. í sögn- inni að bliðka, ekki blíkka. Sagn- ir sem þessar eru fjöldamargar. Þá ættu menn að varast að skrifa forskeytin all-, aðal-, jafn- og ný- frálaus, því að þau geta ekki staðið sem sjálfstæð orð. Mörgum þeim, sem nota staf- inn z, hættir við að skrifa liana ranglega í orðum, þar sem hún á alls ekki að vera. T. d. eins og í reynsla, yfirheyrsla; hæstur, smæstur. Z á að koma fyrir ds, ðs eða ts, en í stofni þessara orða er hvorki d, ð eða t. Aftur á móti þarf að gæta þess að slepPa henni ekki í beygingarendinguin sagna, eins og t. d.: það liefui' komizt (komiðst), þér reynizt (reyniðst), vér getum forðazt (forðaðst), o. s. frv. Þorsteinn Stefánssoii■ Skinnaköst og skinaköst. í síðasta hefti Eimreiðarinn- ar var fróðleg grein eftir ísólf Pálsson um veðurfar og briin- merki. Þar er minnst á skinna- köst á sjó og vatni. En sains konar fyrirbrigði hef ég heyrt nefnd skinaköst á Vestfjörðuffl> og veit ég ekki, livort orðið er réttara. En skinaköst eru spegil' sléttir og bárulausir blettir á sjo eða vatni, með bárusveipuffl l*t frá sér í allar áttir. Á. Þ- [Skinnaköst mun vera rétta oi'ð' ið: fyrirbrigðið likast þvi sein verður, er skinni eða húð er varp' að á vatn. Undir verður spegilslétt' ur fötur, en bárugárar út frá i all' ar áttir. Annars er fróðlegt lieyra sem víðast að, livort orðið er almennara, en orðið skinaköst hef ég aldrei heyrt fyrr notað ur° þetta efni. Ritstj.]
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.