Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 43
^mreíöin snorhi sturluson og íslendinga saga 267 ekki til sóma. En óneitanlega er hún talsvert tortryggileg. Þeir, sem bardagann háðu, eiga að hafa verið í slíkum vígahug, að otöingi þeirra, sem þá var orðinn einn hinn mesti virðinga- tttaður á íslandi, fékk engu tauti við þá komið, en er hross voru íekin n milh þeirra, féllst þeim hugur og hendur, svo að fylk- mgar sigu þá sundur. Enn getur Sturla þess, að einn Miðfirð- Ulganna hafi eggjað Snorra, að hann riði eftir Víðdælum, sem lUl(kln höfðu haklið, og veitt honuin mikið ámæli, er hann 'aið eigi við þeirri ósk. I það sinn tekur þó Sturla svari Snorra °ö kveður hann eigi hafa viljað aulca vandræði þeirra. Síðan SSetti Snorri Viðdæli og Miðfirðinga og gerði um mál ðll, er á ni(?ðal þeirra voru. Hafa þeir þá komið sér saman um að una s úrskurði, og hafa þá virt hann meir en sagt er að þeir ati §ert á Mel.1) — Rétt er að geta þess, að þessi tíðindi gerð- 'St 11111 sömu mundir sem Sturla fæddist (1214). En hins vegar !U niikil likindi til, að Sturla hafi samið íslendinga sögu á Slðastn áratug ævi sinnar.2) En Sturla dó árið 1284. Oft hafa at>Rir skekkzt á skemmri tíma. við'æSt ^lessu kemur Snorri við frásögn Sturlu, er hann deildi kiagmis allsherjargoða Guðmundarson. Hann bjó á Þing- vóllur bisk 11 og var spaklyndur maður, enda var hann síðar kjörinn UP’ þó að aldrei næði hann biskupsvígslu. En allmikið átti SqUU 1111 tilr sér, því að hann var systursonur Sæmundar Jóns- ‘1 1 tldda, en Þorvaldur Gizurarson, sem þá var höfðingi aukdæla, átti systur hans. Við hann átti Snorri Sturluson er a iyvstu stórdeilu, sem hann varð við riðinn, að því er oss ^—gt, og var hann þá nálægt fertugu, en hafði farið þ niannaforráð í ló—16 ár. Því að deilur þeirra Magnúsar a ,a® öllum likindum gerzt á árunum 1216—1217. leo,.- '111 llessai' hófust á alþingi og spruttu fjæst af lítilfjör- 11 lnisklíð, er gerðist milli manna Snorra og Magnúsar. Y.uk,lks vikli skakka leikinn, en skeindist þá á höndum, og siiv/3Uð Sa§t Smmundi og orðum aukið. Lét hann þá menn el'tii '°1Ulast’ en Snorri tók þá og að fylkja sínu liði og sendi 11 i)I’aeÖ1'um sínum. „Kómu þeir þá báðir með sína menn, H Sturi. ii., 63_g5 O hjörn ^L Ólsen: Safn III, 433, Pétur Sigurðsson: Safn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.