Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Side 27

Eimreiðin - 01.10.1943, Side 27
EIMREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 299 hafa þau aldrei lagt neitt til íslenzkra stjórnmála nema x þvi augnamiði að efla heill og heiður gamla landsins, og i íslenz - ar stjórnmálaflokkaþrætur hafa þau yfirleitt forðazt að blanda sér. En þegar þau hafa séð hættu á ferðum fyrir íslenzka hags- muni, láta þau til sín heyra. Hinn kunni Yestur-íslendxngur J. J. Bíldfell ritar grein í Lögberg 30. sept. þ. a., sem nefnis . „íslenzka þjóðin á vegamótum“. Varar hann þar eindregxð við því, að alþingi, en ekki þjóðin, kjósi forsetann, telur með þessu ákvæði lýðræðishugsjóninni misboðið, þjóðareinstaklingaiinn gerðir ómyndugir, en valdið fengið í hendur pólitískum stjórn- málaflokkurn á alþingi, bendir á spillinguna 1 fronskum stjom- málum, þar sem samskonar ákvæði og er í íslenzka frumvarp- inu marðist í gegn í franska þinginu fyrir 68 árurn og var síðan ein meginrótin að upplausn, spillingu og loks hiu Frakklands. Heimskringla birtir einnig 6. okt. þ. á. ýtarlega grein um málið. Greinin heitir „Þingræði eða lýðræði“ og er undirrituð H. E. J. Er í grein þessari einnig varað mjog vi kosningaaðferð stjórnarskrárfrumvarpsins og neínd ^n'is dæmi því til sönnunar, hve illa tekst til, er flokkspohtisk log- gjafarþing velji þjóðarforsetann í stað þess, að sjálf þjo m velji hann. Því miður er hér ekki rúm til þess að rekja efm Þessara greina nánar. En þær eru eitt dæmi af morgurn um Það, hve möi-gum Islendingum bæði austan hafs og \estan annt um, að vel takist til um þetta mikilsverða atriði: val og vald æðsta fulltrúa þjóðarinnar í framtíðinni. Afsiaðan úl á við. ®n þau eru fleiri vandamálin, sem vel þarí að le\ sa á þess Uln mikilvægu tímamótum. Má hér drepa á eitt sem dæmx: af- stöðu vora út á við og meðferð íslenzkrar utanríkisþjónustu á komandi árum. Vér höfum þegar haft þessa þjónustu a hendi sjálfir um skeið og allt gengið slysalaust. Mikið veltur lika a Því, að hún sé framkvæmd af þekkingu og varúð. En það er ^isskilningur að halda, að þjóðin þurfi og hafi ráð á að setja á stofn mörg og dýr embætti úti um heim til þess að mna Þessa þjónustu af hendi. Slíkt væri hvort tveggja: yfirlætisleg fásinna og fjárhagslega ofvaxið vorri fámennu þjóð. Gera mæHi 'áð fyrir fjórum sendiherrum fyrst í stað í hæsta lagi. Þar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.