Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Page 31

Eimreiðin - 01.10.1943, Page 31
EIM KEIÐIN Frœflutningar. Eins og kunnugt er, berast fræ með ýmsu anóti og festa rætur. Þau geta borizt með vindi, vatni, fuglum, skordýrum og a margan annan hátt. Og nýlega er farið að flvtja þau með flug- vélum, þangað sem þeirra er brýn þörf og gróðursetja þau og 1-ækta ineð skjótari hætti en dæmi eru til áður. í byrjun yfirstandandi styrjaldar misstu Bandamenn ýmis héruð, þar sem ræktaðar voru nytjajurtir, lítt eða ekki fáan- Jegar annars staðar. Úr þessu varð að bæta bæði skjótlega og vel. Að nokkru leyti hefur þetta tekizt. Kinín er eitt með nauðsynlegustu læknislyfjum, sem til eru, °g er unnið úr trjátegund einni, sem er ræktuð á Java. Þegar Japanar lögðu undir sig eyland þetta, náðu þeir kíninræktmm Uni leið úr höndum Hollendinga. En það tókst að smygla trja- íl-æi frá Java og flytja í flugvél til Puerto Rico og annarra landa 1 Mið-Ameríkii, og i þessum brunabeltislöndum \ estui álfunn ar er nú kininræktin að komast í ágætt horf. Á saina hátt hefur tekizt að flytja með flugvélum fræ hampjurtarinnar frá Mal- ajalöndum og rækta af þvi um 20 000 ekrur lands í Mið-Amer- 'ku, svo að hinn heimsfrægi Manilahampur er nú Iramleiddur Þar i stórum stíl. Fræ Hevea-togleðursplöntunnar hefur verið flutt loftleiðis frá Sumatra til Indlands, akörnin af korkeikinni ll1 Kaliforniu og fræ tekkviðarins i Burma og Síam þaðan og til staða, þar sem hægt er að rækta þessa nauðsvnlegu viðarteg- 1111(1 til hagsbóta fyrir Bandamenn. Eu merkilegustu og mikilvægustu fræflutningarnir, siðaa styrjöldin hófst, eru þó að likindum flutningarnir á fræi tog- teðursrikra jurta af körfublómaættinni. Togleðursskorts verð- lu' nú mjög vart eftir að Japanir náðu Austur-Indíum á sitt 'ald, enda þótt framleiðsla gervitogleðurs liafi aukizt mjög. l il læss að bæta úr þessum skorti, hefur fræ rússneskra togleð- Ulsrikra jurta af körfublómaættinni verið flutt loftleiðis fia ýmsum héruðum Sovét-Rússlands til annarra landa Banda- manna og gróðursett þar, víða með góðum árangri. Hafa þess-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.