Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Side 33

Eimreiðin - 01.10.1943, Side 33
eimreiðin Er styrkjastefnan til frambúðar? Eftir Ólaf Björnsson. Undanfarna mannsaldra hafa tvenns konar stefnur verið efst ú baugi, að því er snertir skipan atvinnulífsstarfseminnar. Ann- ars vegar er hin frjálslynda viðskiptastefna eða liberalisminn svokallaði, en hins vegar er sósíalisminn eða þjóðnýtingar- stefnan. Samkvæmt kenningum hinnar fyrrnefndu stefnu er einkarekstur atvinnufyrirtækjanna, er grundvallast á eignar- ''étti einstaklinganna á framleiðslutækjunum, hið hepppileg- asta fyrirkomulag atvinnulífsstarfseminnar, en samkvæmt kenningum sósíalista á hið opinbera að eiga framleiðslutækin °S taka ákvarðanir um notkun þeirra. í þjóðfélagi, sem byggir :i einstaldingseignafrétti og einkarelcstri, verður peningaágóð- in'i leiðarstjarna framleiðslunnar, þannig, að hver einstakur framleiðandi leitast við að framleiða þær vörur, er hann álítur ágóðavænlegast að framleiða. 1 þjóðfélagi, þar sem opinher i'ekstur er ríkjandi, verður það hins vegar mat þeirra embættis- nianna, er framleiðslunni stjórna, á milcilvægi hinna ýmsu Þarfa borgaranna, sem sker úr um það, á hvern hátt fiam- leiðslutækin skuli notuð i þágu fullnægingar þarfanna. í hinu fyrrnefnda dæmi verða það einstaklingarnir, sem heia áhættu atvinnurekstursins og hljóta hins vegar ágóðann, en i hinu síðarnefnda hvílir ábyrgðin i þessu efni á þeim, er stjóina ’ekstri þjóðarbúsins i heild. Hér skal það mál ekki rætt nánar, hvort fyrirkomulagið, einkarekstur eða þjóðnýting, sé heppilegra, enda hljóta póli- iiskar skoðanir einstaklinga að ráða allmiklu um það, hveijum auSnm þeir lita á það mál. Höfundur þessarar greinar hefur þó haldið því fram m. a. í grein, er birzt hefur i þessu timariti, að aiSer þjóðnýting framleiðslutælcjanna sé ekki framlcvæmanleg iiðruvísi en undir pólitísku einræði. Hvort einhver frambæri- rök finnast gegn þessari slcoðun, skal ég láta ósagt um, en l)au hafa að minnsta kosti ekki komið fram i þeim umræðum, sem orðið hafa um mál þetta hér á landi. Hins vegar skal þvi 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.