Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Page 35

Eimreiðin - 01.10.1943, Page 35
EIMREIÐIX ER STYRKJASTEFNAN TIL FRAMBÚÐAR? 307 Skoðun þessi kann í mörgum tilfellum að hafa nokkuð til síns máls, en gallinn er sá, að i þjóðfélagi, sem grundvallast á einka- eignarrétti og markaðsviðskiptum, er ágóðinn eini mælikvarð- inn, sem til er á það, hvort einhvers konar framleiðsla sé heil- hi'igð eða ekki. Ef fylgja ætti þeirri stefnu, að ríkið ætti ætíð að h-yggja framleiðendum framleiðslukostnað, þannig, að tap- i'ekstur yrði óhugsandi, hlyti afleiðingin að meira eða minna leyti að verða sú, að drepin væri öll hvöt framleiðenda til þess að haga rekstri sínum á hagkvæman hátt, og keppa við að stunda þá framleiðslu, er mestan arð gæfi. Af þessu myndi aftur á móti leiða algera stöðvun i atvinnulífinu og fjárhags- ^e8t öngþveiti. Það mundi ekki lengur verða aðalatriðið lyiii framleiðendur i einstakri atvinnugrein að framleiða sem ódýr- ast og selja á sem beztum markaði, heldur hitt, að öðlast sem bezta aðstöðu til þess að fá styrk til framleiðslu sinnar al upinberu fé. Ef reka á heilbrigðan þjóðarbúskap á grundvelli einkareksturs, verður peningaágóðinii að verða mælikvarðinn a l>að, hvort framleiðsla i einhverri ákveðinni atvinnugrein eigi rétt á sér eða ekki. Atvinnufyrirtæki, sem rekin eru með tapi, e'ga að leggjast niður og flytja það fjármagn og þann vinnu- j'i'aft, sem við þau starfar, yfir í aðra arðvænlegri framleiðslu. 1 apreksturinn gefur einmitt til kynna, að þeir framleiðslu- aftar, sem notaðir hafa verið í þágu hans, afkasti þai "iinna en þeir mundu gera annars staðar. Samkvæmt þessu hlýtur það að verða 'grundvallarreglan í bvi bjóðfélagi, sem byggir atvinnulifsstarfsemi sína á einka- ^kstri, að arðbæri framleiðslunnar skeri úr um það, hvers x°nai' framleiðslu heri að stunda. Ef þessi regla er ekki viður- kennd, er betra að stíga skrefið til fullnustu ylir í algera þjóð- úytingu, ])vi enda þótt þjóðnýting sé ekki likleg til þess að I aPa mannkyninu skilyrði til frelsis og framfara, þá hefuv lm Þó í för með sér skipulagningu í stað þess öngþveitis, sem rkjastefnunni hlýtur að leiða. Til þess að fyrirhyggja "nsskilning skal það undirstrikað, að hér er aðeins það atriði ett, hvort styrkjastefnan sé nokkur framtiðnrlausn vanda- nilanna á sviði atvinnu- og viðskiptalífsins. Þó að svarið við * hljóti samkvæmt framansögðu að verða neikvætt, er ekki Par með fullyrt, að það geti ekki verið verjandi undir sumum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.