Eimreiðin - 01.10.1943, Qupperneq 35
EIMREIÐIX
ER STYRKJASTEFNAN TIL FRAMBÚÐAR?
307
Skoðun þessi kann í mörgum tilfellum að hafa nokkuð til síns
máls, en gallinn er sá, að i þjóðfélagi, sem grundvallast á einka-
eignarrétti og markaðsviðskiptum, er ágóðinn eini mælikvarð-
inn, sem til er á það, hvort einhvers konar framleiðsla sé heil-
hi'igð eða ekki. Ef fylgja ætti þeirri stefnu, að ríkið ætti ætíð
að h-yggja framleiðendum framleiðslukostnað, þannig, að tap-
i'ekstur yrði óhugsandi, hlyti afleiðingin að meira eða minna
leyti að verða sú, að drepin væri öll hvöt framleiðenda til þess
að haga rekstri sínum á hagkvæman hátt, og keppa við að
stunda þá framleiðslu, er mestan arð gæfi. Af þessu myndi
aftur á móti leiða algera stöðvun i atvinnulífinu og fjárhags-
^e8t öngþveiti. Það mundi ekki lengur verða aðalatriðið lyiii
framleiðendur i einstakri atvinnugrein að framleiða sem ódýr-
ast og selja á sem beztum markaði, heldur hitt, að öðlast sem
bezta aðstöðu til þess að fá styrk til framleiðslu sinnar al
upinberu fé. Ef reka á heilbrigðan þjóðarbúskap á grundvelli
einkareksturs, verður peningaágóðinii að verða mælikvarðinn
a l>að, hvort framleiðsla i einhverri ákveðinni atvinnugrein eigi
rétt á sér eða ekki. Atvinnufyrirtæki, sem rekin eru með tapi,
e'ga að leggjast niður og flytja það fjármagn og þann vinnu-
j'i'aft, sem við þau starfar, yfir í aðra arðvænlegri framleiðslu.
1 apreksturinn gefur einmitt til kynna, að þeir framleiðslu-
aftar, sem notaðir hafa verið í þágu hans, afkasti þai
"iinna en þeir mundu gera annars staðar.
Samkvæmt þessu hlýtur það að verða 'grundvallarreglan í
bvi bjóðfélagi, sem byggir atvinnulifsstarfsemi sína á einka-
^kstri, að arðbæri framleiðslunnar skeri úr um það, hvers
x°nai' framleiðslu heri að stunda. Ef þessi regla er ekki viður-
kennd, er betra að stíga skrefið til fullnustu ylir í algera þjóð-
úytingu, ])vi enda þótt þjóðnýting sé ekki likleg til þess að
I aPa mannkyninu skilyrði til frelsis og framfara, þá hefuv
lm Þó í för með sér skipulagningu í stað þess öngþveitis, sem
rkjastefnunni hlýtur að leiða. Til þess að fyrirhyggja
"nsskilning skal það undirstrikað, að hér er aðeins það atriði
ett, hvort styrkjastefnan sé nokkur framtiðnrlausn vanda-
nilanna á sviði atvinnu- og viðskiptalífsins. Þó að svarið við
* hljóti samkvæmt framansögðu að verða neikvætt, er ekki
Par með fullyrt, að það geti ekki verið verjandi undir sumum