Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 43
eimreiðin FÁGÆTAR ÍSLENZKAR BÆKUR 315 og ruddi þ:ið sér brátt til rúms og var mest notað fram yfir 1900. Margár útgáfur voru prentaðar af Eintali sálarinnar eftir Martin Möller, er Arngrímur lærði þýddi. Fyrsta útgáfan mun hafa verið prentuð 1593. Var það notað við húslestra sem hugvekjur, sömuleiðis MnmutliS eftir sama höfund, oft gefið út, vist 5 sinnum. I>á skal minnast á helztu bækur í bundnu máli, sem gefnar voru út á íslenzku á 10. og 17. öld. Voru þar fyrst sálma- kver Marteins biskups og sálmakver Gísla biskups Jónssonar, prentuð í Ivaupmannahöfn 1555 og 1558. Þau kver eru afar torgæt, og þyrfli að ljósprenta þau og selja þeim, er girnast. Guðbrandur biskup gaf út sálmabók á Hólum 1589 og aðra 1619. Síðan gaf Gísli Hólabiskup út sálmabók 1671, með nokkrum breytingum frá hinuin eldri, til dæmis bætt inn í Ikissíusálmunum. Þá var Gradúaliö (Grallarinn) messusöngsbókin gamla. Grallarinn var l'yrst prentaður á Hóluin 1594 og síðan 6 sinn- nin á 17. öld, 4 útgáfur á Hólum, en 2 síðustu útgáfurnar í Skálholti. Þær útgáfur voru i öðr-u broti en bókin hafði áður verið, og hélzt ]iað siðan og var kallað Grallarabrotið. Haiðin miklu minni en breiddin. Grallarinn var gefinn út 19 sinn- uni og sunginn í einstaka kirkjum allt fram undir miðja 19. uld, t. d. í Skarðsprestakalli á Skarðsströnd. Lét séra Eggert ’hmsson á Ballará syngja á hann aíla sína tíð (dáinn 1846). Annars var Grallarinn langvíðast lagður niður sem messu- söngsbók á fyrstu árum 19. aldar, er Magnús Stephensen gaf 111 hina nýju messusöngsbéik, er ýmsir kölluðu Leirgerði, árið 1801. Varð um það styrr mikill, og var mörgum nauðugt að s,eppa Grallaranum. Síðast var hann prentaður 1779. Stærsta ‘it, sem útgefið var í bundnu máli, var Vísnabók Guðbrandar hiskups 1612, er sú útgáfa víða til ljösprentuð í útgáfu Munks- gaards. Halldór liiskup gaf hana aftur úl árið 1748. Mikill hhiti vísnabókarinnar voru rimur, ortar út al ýmsum bókum hibliunnar. Fékk biskup helztu skáld landsins á þeim tíma til l>ess að yrkja slikar rímur. Var séra Einar í Eydölum þar lang-stórvirkaslur, og kvað hann um helming bókarinnar. Vakt-i það fyrir biskupi, að á þennan hátt myndi vera hægt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.