Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 49
EIMREIÐIN’ Lénhardur fógeti. i. Lénharður í'ógeti kom fyrst fram á leiksviðinu, þegar deilt var um uppkast að sambandslögum milli Islands og Danmerk- ur, sem þá þegar var nefnt „grútur“, en þeir bræðingsmenn, sem að því stóðu. Það vakti mikla eftirtekt, að hinn pólitíski boðskapur sjónleiksins virtist benda i allt aðra átt en ijöl- niargar blaðagreinar höfundarins, sem þa barðist fast fyiii samhandslagauppkastin u. Með sjónleiknum virtist skáldið Sanga feti framar en stjórnmálamaðurinn. Þar sem stjórnmála- lnaðurinn vildi binda enda á þrotlausa deilu með samningum, tekur skáldið réttinn i eigin hendur og tvínónar hvergi, þegai „allir íslendingar taka höndum saman“. Uppgjöf stjórnmála- lnannsins snýst í uppreisn skáldsins. Getspakur maður, Sigurður skólámeistari Guðmundsson, sagði i ritdómi í Skírni, skömrnu eftir útkomu Lénharðs fógetn, að seinni tíma menn mundu einhvern tíma þreyta getspeki sína 11 að finna, hvort afskipti skáldsins af stjórnmálabaráttu vorri °8 skoðanir hans á þeim, speglist ekki í leiknum. Ég held, að SVo sé. í harðri baráttu, þar sem gengur hvorki né rekur, þykj- ast inenn hreppa sigur með samningum — og vita þó allt annað í hjarta sínu. Enginn brást reiðari við en Einai H. Kvaran, þegar Andrés Björnsson og fleiri stúdentar höfðu stjórnmálaafskipti hans að skopi í „Allt í grænum sjó“. Hann 'ai bardagamaður, og hann var sjálfstæðismaður, en eins og beztu bardagamennirnir barðist hann vegna friðarins. Hann tot blindast af friðnum, sem átli að koma á eftir undiiskiift ScUnbandslagasamninga, og þar var hann ekki einn í sök. 1 1111111 árum síðar gengu sambandslagasamningar í gildi. Friður Sc,minn — tuttugu og fimm ára vopnahlé. II. ^ nú, þegar vopnahléð er á enda, þegar hver íslendingui c,ður að taka fullnaðarákvörðun um það, sem samningamenn- lrnir áskildu sér, þá á það vel við, að orð Torfa í Klofa hljómi 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.