Eimreiðin - 01.10.1943, Qupperneq 49
EIMREIÐIN’
Lénhardur fógeti.
i.
Lénharður í'ógeti kom fyrst fram á leiksviðinu, þegar deilt
var um uppkast að sambandslögum milli Islands og Danmerk-
ur, sem þá þegar var nefnt „grútur“, en þeir bræðingsmenn,
sem að því stóðu. Það vakti mikla eftirtekt, að hinn pólitíski
boðskapur sjónleiksins virtist benda i allt aðra átt en ijöl-
niargar blaðagreinar höfundarins, sem þa barðist fast fyiii
samhandslagauppkastin u. Með sjónleiknum virtist skáldið
Sanga feti framar en stjórnmálamaðurinn. Þar sem stjórnmála-
lnaðurinn vildi binda enda á þrotlausa deilu með samningum,
tekur skáldið réttinn i eigin hendur og tvínónar hvergi, þegai
„allir íslendingar taka höndum saman“. Uppgjöf stjórnmála-
lnannsins snýst í uppreisn skáldsins.
Getspakur maður, Sigurður skólámeistari Guðmundsson,
sagði i ritdómi í Skírni, skömrnu eftir útkomu Lénharðs fógetn,
að seinni tíma menn mundu einhvern tíma þreyta getspeki sína
11 að finna, hvort afskipti skáldsins af stjórnmálabaráttu vorri
°8 skoðanir hans á þeim, speglist ekki í leiknum. Ég held, að
SVo sé. í harðri baráttu, þar sem gengur hvorki né rekur, þykj-
ast inenn hreppa sigur með samningum — og vita þó allt
annað í hjarta sínu. Enginn brást reiðari við en Einai H.
Kvaran, þegar Andrés Björnsson og fleiri stúdentar höfðu
stjórnmálaafskipti hans að skopi í „Allt í grænum sjó“. Hann
'ai bardagamaður, og hann var sjálfstæðismaður, en eins og
beztu bardagamennirnir barðist hann vegna friðarins. Hann
tot blindast af friðnum, sem átli að koma á eftir undiiskiift
ScUnbandslagasamninga, og þar var hann ekki einn í sök.
1 1111111 árum síðar gengu sambandslagasamningar í gildi. Friður
Sc,minn — tuttugu og fimm ára vopnahlé.
II.
^ nú, þegar vopnahléð er á enda, þegar hver íslendingui
c,ður að taka fullnaðarákvörðun um það, sem samningamenn-
lrnir áskildu sér, þá á það vel við, að orð Torfa í Klofa hljómi
21