Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Síða 58

Eimreiðin - 01.10.1943, Síða 58
330 í ROFUM EIMREIÐIN Um glólokkuðu börnin sín hún strýkur mildri mund, frá morgunsári að dagslokum er hafa setið fé, — þau hlupu kannske í berjamóinn aðeins stund og stund og stálust inn í gljúfrið að skoða reynitré, sem batt þar sínar rætur við bjarg, svo örlög köld það brytu síður niður í mylsnu og fúasprek, sem ríkir þar nú einstæðingur enn þá — í kvöld — sem ættstofnanna táknræni um seiglu og viðnámsþrek. — Og bóndi kemur hljóðlátur með hönd á skjaldarrönd og hengir upp á vegginn; til rekkju sinnar snýr, í svip hans er ein rúnaskrift um sigling strönd frá strönd, um svaðilför í hafi — eitt landnáms ævintýr; frá augans bláma tindrandi útþrár neistinn skín, með annarlegu bliki. — En svo er þegar nótt, og þá er rétt að hverfa á bak við lokrekkjunnar lín, því lífsstarfið að morgni, það heimtar nýjan þrótt. — Og leysinginn fer þykkri hönd um hrjúfan urðarstein; hann hafði forðum lagt hann í beinan veggjargrunn; — jú, þarna liggja hellurnar í röðum — ein og ein — hve örðug var sú stóra, en hin svo létt og þunn; en upp af þessum hleðslum reis fyrsta frelsið hans, og fyrir þessi steintök hann vann sér ævilausn — því mannfrelsið var sefnumið og hugsjón húsbóndans, í hverri landnáms för hans var andleg sjón og' raun. —■ Og' stjörnulýsan sindrar frjálst um setpallinn þann, sem setinn er að leynimálum karldyrum næst; þar fitla hugans launeldar við unga mey og mann sem morgunljós við blómin, er vorsól gengur hæst; og' blóðið rís í öldum um barm og rjóða kinn,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.