Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Síða 62

Eimreiðin - 01.10.1943, Síða 62
334 FÓRNIR OG FÓRNARSIÐIR EIMREIDIN börnunuin nokkurn hlut og heilög skylda foreldranna að fórna þeim öllu, sem hægt er að fórna, þangaÖ til þau hafa náð vissum aldri. Þegar maður deyr meðal þessara Eskimóa, er líkið flutt samdægurs upp á hæð í grenndinni og hlaðið um ])að kesti úr rekaviði. En sál dána mannsins er talin að verða kyrr um stundarsakir á heimili hans. Að nokkrum dög- um liðnum fer fram einskonar fórnarathöfn á heimilinu til þess að lokka anda liins framliðna burt og út að gröfinni. — Þar biður svo andi hans, þangað til barn fæðist í fjölskyld- unni. Undir eins og móðir barnsins er lieil orðin, fær hún meö særingarþulum sál framliðna mannsins lil þess að setjast að í barninu eða verða verndarandi ])ess, meðan það er að alast upp. Frá þeirri stundu er það andi hins framliðna, sem ræður í barninu, kennir því að ganga, tala o. s. frv. Og þegar barnið er lniið að læra að tala, er allt, sem það segir, lalin óskeikul vizka, því að það er sál hins framliðna, sem talar fyrir munn barnsins. Sé það amma barnsins, sem t'alin er hafa tekið scr aðsetur í því, er það aldrei ávarpað öðruvísi en með móður- nafni. Vilhjálmur Stefánsson segir frá því, að eitt sinn haó hann og förunautur hans, sem var Eskimói, verið á ferðalagR yfirkomnir af þreytu og hungri. En þó var Eskimóinn óíáan- legur til þess að taka ögn af matarforða dóttur sinnar, átta ára, eða láta hana ganga nokkurn spöl, enda þótt stelpan væn hin hraustasta og mesti óþægðarormur, heldur urðu þeir að draga hana allan daginn á sleða og máttu ekki rýra nesti henn- ar, þótt það væri meira en nóg. Það var andi móður hans, seio bjó í henni, og gamla konan átli íullkomið tilkall til dýpstn lotningar og takmarkalausrar hlýðni, enda var telþan af f01' eldruin sinum ætíð kölluð móðir.1) Fórnir til framliðinna voru með ýmsu móti. Með sunium þjóðum voru þær aðeins fólgnar í því að sjá hinum franiliðn-' fyrir brýnustu lífsnauðsynjum í gröfinni. Með öðrum þjóöum var það siður að flytja meira og minna af eignum hins látnn með honum í gröfina. Trúin virðist hafa verið sú, að gröfu1 1) Sjá: Vilhjálmur Stefánsson: Mv Life With the Eskimo. New Yoi 1913, hls. 393—399.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.