Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Side 74

Eimreiðin - 01.10.1943, Side 74
LÁGMARKSKRAFAN TIL LÍFSIXS EIMREIÐIN 346 minna, það er afgert mál, búið og basta! En það ér dálítið slcilyrði í erfðaskránni fyrir arfleiðingunni. Það er nefnilega tekið lra.m, að þú verðir að eyða hverjum einasta eyri af arf- inum sjálf. í þessu iá galdurinn, og ef þetta gleymdist í leiknum og þú * fórst til dæmis að færa á útgjaldalistann húsaleigu fyrir nýja ibúð handa foreldrum þínum, þá varstu búin að tapa í leikn- um — og hinn leikandinn tók við. Það var alveg undravert, hvað mörgum, og það stundum útförnum leikurum, hætti til að tapa öllu ineð því að hrasa á þessu eina og ófrávíkjanlega skilyrði. Það var vitanlega alveg nauðsynlegt að leika af ástríðufullri alvöru. Öll kaup varð að gera af skynsemd og nákvæmri yfir- vegun. Það varð að færa fyrir þeim fullgild rök, ef þörf krafð- ist. Það var ekkert varið í ofsafenginn leik. Það sannaðist, þegar Anna eitt sinn bar leikinn upp fyrir Sylvíu, einni skrif- stofustúlkunni, sltýrði fyrir henni reglur hans og bauð henm að reyna. „Hvað yrði það fyrsta, sem þú mundir gera?“ spurði Anna. Sylvía sýndi ekki svo milda sómatilfinningu að hugsa sig um andartak, heldur gusaði ut úr sér með eldingarhraða: „Jú, það fyrsta, sem ég mundi gera, væri að leigja einhvern til að skjóta frú Gary Cooper, og svo ....“ Það var auma skellan, hún Sylvía! En Anna og Magga voru fæddar lil þess að vera félagar og samverkamenn, því Magga lék eins og snillingur frá því fyrstn, að hún lærði leikinn. Það var hún, sem setti svip á hann og gerði allt fyrirtækið sem notalegast. Sainkvæmt endurbótum Möggu var sérvitringurinn, sem dó og lét eftir sig milljónina, hvorki vinur né kunningi, heldur alveg óþekktur maður. Þetta var bara maður, sem hafði einhvern tíma séð þig af tilviljun og hugsað sem svo: „Ja, þetta er annars allra geðþekkasta stúlka og á skilið að eignast margt fallegt. Ég ætla að arfleiða hana að einni milljón dollara, þegar ég dey.“ Og dauða manns- ins bar hvorki hrátt að né voveiflega. Velgerðarmaðurinn dó á sóttarsæng í hárri elli og saddur lífdaga, fékk hægt og blítt andlát í svefni og fór beina leið til himnaríkis. Þetta útflúr á örlögunum gerði leikinn svo geðþekkan, að þær Anna og Magga sveimuðu jafnan í munaði sællrar samvizku og friðar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.