Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Síða 76

Eimreiðin - 01.10.1943, Síða 76
348 LÁGMARKSKR.4FAN TIL LÍFSINS EIMREIÐIN við sig. Það var svo heitt i veðri, og skinnkápa, hversu gljá- svört, mjúk og voðfelld sem var, kom eitthvað svo óþægilega við hugann hér i allri mollunni. Þær gengu áfram þegjandi um hríð. Þá varð Möggu litið í búðarglugga. Ivaldir, glitrandi gripir ljómuðu þar á dökkum, dúnmjúkum fleti. „Nei annars,“ sagði Magga, „ég tek þetta aftur Ég vil ekki. að fyrsti hluturinn sé minkaskinnkápa. Veiztu, hvað ég vil! Ég ætla að fá mér perluhálsfesti úr egta perlum.“ Anna horfði i sömu átt og Magga. „Já,“ 'sagði hún hægt, „ég hygg, að þetta sé góð lmgmynd — og viturleg líka, því þú getur borið perlur við hvaða búning sem er.“ Þær gengu saman yfir að búðarglugganum og þrýstu sér upp að rúðunni. í glugganum var aðeins eitt djásn: tvöfökl keðja af stórum, jöfnum perlum, og keðjan greypt saman, utan urn litinn Ijósrauðan flauels-háls, með djúpglitrandi gimsteini. „Hvað heldurðu, að þetta kosti?“ sagði Anna. „Jah-h, ég veit ekki,“ sagði Magga, „en mikið, býst ég við“. „Líklega eina þúsund dollara,“ sagði Anna. „O, meira, býst ég við,“ sagði Magga, „vegna gimsteinsins“. „Ætli ekki tíu þúsund dollara?“ sagði Anna. „Svei mér, ef mig langar til að vita það,“ sagði Magga. Anna iðaði í skinninu. „Þorirðu að lara inn og spyrja u.m verðið?“ sagði hún. „Hvort ég þori!“ sagði Magga. „Þorirðu?" sagði Anna. „Hvaða vitleysa! Svona búð er ekki opin i kvöld,“ sagðí Magga. „Jú, víst er hún það. Það kom fólk út úr henni áðan. Og þarna er dyravörður. Þorirðu?" sagði Anna. „Jæja,“ sagði Magga, „en þú verður að koma líka“. Dyravörðurinn hlaut náðarsamlega og kuldalega þökk fyru’ að vísa þeim veginn. Inni var svalt og kyrrt, stór, rúmgóðiu’ salur, veggir lagðir dýrum viði og mjúk ábreiða á gólfi. En stúlkurnar voru súrar á svip, eins og þær stæðu í gripastui- Grannur, strokinn starfsmaður kom á móti þeim og hneigöi sig djúpt. Andlit hans, hlð slétla og fágaða, sýndi engin merki undrunar yfir komu þeirra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.