Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 77
liIMREIÐIN LÁGMARIÍSKRAFAN TIL LÍFSINS 349 „Gott kvöld,“ sagði hann. Framkoma hans var slík sem hann mumli meta það við þær að eilífu, ef þær vildu sýna honum þá sæmd að taka undir lians tungumjúku kveðju. „Gott kvöld,“ sögðu þær Anna og Magga, báðar samtimis, í sínum kuldalegasta róm. „Er eitthvað, sem ég get gert sagði sá tungumjúki. „O, við erum bara að skyggnast um,“ sagði Anna. Hinn tungumjúki hneigði sig. „Vinkona mín og ég gengum hér framhjá af hendingu, og okkur datt í lmg að spyrja, hvað þær kostuðu perlurnar, sem tér hafið þarna í glugganum.“ sagði Magga. „Æjá, þér eigið við tvöföldu perlufestina. Hún kostar tvö hundruð og íimmtíu þúsund dollara, frú.“ „Hm, rétt er það,“ sagði Magga. Búðarmaðurinn hneigði sig enn á ný. „Dásainlega falleg Perlufesti," sagði hann, „vilduð þér líta á hana?“ >,Nei, þakka yður fyrir,“ sagði Anna. „Vinkona mín og ég rákumst hér aðeins inn af hendingu,“ Sí)gði Magga. Þær sneru til dyra, og búðarmaðurinn hljóp á Undan til að opna. Hann hneigði sig, þegar þær sigldu framhjá. Stúlkurnar stóðu aftur á götunni og voru enn súrar á svip. „Hamingjan góða!“ sagði Anna, „að hugsa sér anrtað eins“. »Tvö hundruð og fimmtíu þúsund dollara!“ sagði Magga. »Það er hvorki meira né minna en fjórðungur úr milljón! “ Hær héldu leiðar sinnar. Smám saman hvarf gremjan og Slll'i svipurinn, eins og hvort tveggja hefði gufað upp hægt og að fullu, en í staðinn kom aftur hin drottningarlega lign í fasi °§ látbragði. Þær önduðu léttara og' skrefuðu hægan, rákust hvor á aðra, án þess að taka eftir eða afsaka, og rákust svo a aftur, en þögular og þeli í svipnum. Svo rétti Magga allt í einu úr sér, varð enn linarreistari en uður og mælti hvellt og ákveðið: „Heyrðu, Anna! Sjáðu nú til! Þú veizt um þennan óskap- leka rílca mann. Þú þekkir liann ekki, en hann hefur séð þig einhversstaðar og vill endilega gera citthvað fyrir þig. Jæja, betta er óskaplega ríkur maður, ekki satt? Og svo devr hann, sofnar út af eins og ljós, og skilur þér eftir tíu milljónir doll- ara. Hvað er svo það fyrsta, sem þú mundir þá gera?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.