Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Page 78

Eimreiðin - 01.10.1943, Page 78
EIMREIDIN Hjúpur og hula. Eftir Guðmund Friðjónsson. Heima i Uyrrþey helzt ég nýt helgra dóma um páska og jól, ásjár vænti, er á þig lit, cilifð, hjúpuð hláum kjól. Mcðan cg hafði óbiluð augu, unni ég af alhug hreinuin linum og glöggum greinarmerkjuni. Hjúpur og hula voru niér þá eigi hugumkær. Svo kom þar að lokuin, að sjón mín þvarr til mikilla muna og nálæg fjöll urðu móðu h'ulin og menn- irnir slikt hið sama, sem þó voru mér nærstaddir. Eg fór þá að velkja fyrir mér, hvort hjúpurinn og hulan hefðu til sins ágætis nokkuð. Bollaleggingar niínar um það efni verða eigi greindar í þessu máli, nema að litlu leyti. Ég mun takmarka mál niitt með því móti að ræða um skáldskap og tnimál, seni nota sér hjúpinn og huluna, þegar höfundar þeirra vilja gela undir fótinn og reyna þannig á þolril' áheyrenda sinna eða lesenda. — Hannes Hafstein segir í einu kvæði: i'e.Hurð hrifur hugann meirn, svo andann gruni cnnþá fleira ef hjúpuð er, cn augað sér. Hannes kvað þetta á þeim aldri, sem hann var fulltrúi karl- mennsku og kæti í skáldskap. En þó dylst honum ekki su þýðing, sem hjúpurinn hefur til brunns að bera, þegar uni fagurfræðileg efni er að tefia. Hann lumar þarna á þeirri skoðun, að hugmyndirnar njóti sín betur en ella, ef þær birt- ast blæjuklæddar eða hjúpaðar. Hann vill gefa getgátunm svigrúm og tækifæri lil að botna hálfkveðna vísu og raða gátu, sem er mælt í hálfum hljóðum. Vér brosuin hálft i hvoru að konum Þúsund og einnai nætur, sem eigi máttu sjást á almannafæri andlitsblæjulausai • En Múhameð, sem gerði þennan klæðaburð að trúai'skyld11’ vissi sinu viti. Hann vissi, að andlitsblæjan vakti athygli kai'" mannanna, svo að þá dreymdi um fegurð, sem byggi bak
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.