Eimreiðin - 01.10.1943, Page 81
eimreiðin
HJÚPUR OG HULA
353
Sá, sem vegui' með vopni náunga sinn, mun með vopni veginn.
Sú þiiuna dauða og dóms keniur ekki úr leyndardómsskj i.
Hann er eigi torskilinn, þegar hann leggur lífsreglur mönn-
Unum. Ráðgátur hans verða uppi á teningi, þegar kastað ei
frá hans hálfu tólfuin tilverunnar handan við landamærin.
Það svið er falið svo mikilli móðu, svo hulu-hjupað, að tor-
velt er að tala um það á skiljanlegan hátt.
Hraði lífsins, sem er bæði fljótmæltur og her fótinn ótt og
Htt, er orðinn að keppikefli þorra manns. Hann er orðinn
ráðríkur á leiksviði, í útvarpi, bókagerð og annars staðar.
Málefni, sem þyrfti að hrjóta til mergjar, eignast fáa vini.
Einfeldni eykst. fylgi. En speki, sem er hjúpuð, á eigi aðdá-
endur á hverju strái. Sú kredda er alkunn, að hið einfalda
°g augljósa, t. d. í skáldskap og listum, sé bezt. St. G. St. skop-
nsl að þessari einfeldni, þegar hann kveður:
„Heyrðu, frændi! farðu ber
fyrir mig upp í stólinn.“
Hevndar þarf ekki kirkjugöngu til þess að færa oss heim
sanninn um það, að hver dagur, sem vér lifum, er leyndardómi
háður og hver nótt, er vér sofum, ber oss inn í álfu leyndar-
Hónia, þá menn a. m. k., sem gæddir eru draumgáfu. Þannig
niætti lengi telja. I>að er síður en svo velgerningur við menn-
ina að mata þá á léttmeti — sálir þeirra — fremur en það er
'elgerð við munn og maga að matreiða alla eða flestalla fæðu
sv°> að eigi þurfi að bregða tönn á hana. Hugum manna ma
ei8i hlífa við brattgengi fremur en fótum eða brjóstum líkam-
ans> bvi aðeins öðlumst vér brekkumegin, að áreynsla sé drýgð.
Sannyrði lifsreynslu liggja ekki í augum uppi. Þau eru hjúpi
hnlin. Sannleikur trúarbragða er undir lnilins hjálmi — var,
er °8 verður.
Skáldmæringar og höfundar trúarhragða eru skyldir að
H-ændsemi og neyta samskonar hragð.a til þess að ná skilningi
e®a þá aðdáun múgsins og alþýðunnar. Báðir aðilar gripa til
hkinga, þegar á herðir. Þeir hafa fréttir að flytja úr álfu, sem
Cl handan við sjóndeildarhring almennings, og þess vegna
'higa þeim ekki einföld orð til útlistunar málsins. Þeir standa
ha'ð nokkurs konar, sem gerir rödd þeirra að hergmali í
23