Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Page 81

Eimreiðin - 01.10.1943, Page 81
eimreiðin HJÚPUR OG HULA 353 Sá, sem vegui' með vopni náunga sinn, mun með vopni veginn. Sú þiiuna dauða og dóms keniur ekki úr leyndardómsskj i. Hann er eigi torskilinn, þegar hann leggur lífsreglur mönn- Unum. Ráðgátur hans verða uppi á teningi, þegar kastað ei frá hans hálfu tólfuin tilverunnar handan við landamærin. Það svið er falið svo mikilli móðu, svo hulu-hjupað, að tor- velt er að tala um það á skiljanlegan hátt. Hraði lífsins, sem er bæði fljótmæltur og her fótinn ótt og Htt, er orðinn að keppikefli þorra manns. Hann er orðinn ráðríkur á leiksviði, í útvarpi, bókagerð og annars staðar. Málefni, sem þyrfti að hrjóta til mergjar, eignast fáa vini. Einfeldni eykst. fylgi. En speki, sem er hjúpuð, á eigi aðdá- endur á hverju strái. Sú kredda er alkunn, að hið einfalda °g augljósa, t. d. í skáldskap og listum, sé bezt. St. G. St. skop- nsl að þessari einfeldni, þegar hann kveður: „Heyrðu, frændi! farðu ber fyrir mig upp í stólinn.“ Hevndar þarf ekki kirkjugöngu til þess að færa oss heim sanninn um það, að hver dagur, sem vér lifum, er leyndardómi háður og hver nótt, er vér sofum, ber oss inn í álfu leyndar- Hónia, þá menn a. m. k., sem gæddir eru draumgáfu. Þannig niætti lengi telja. I>að er síður en svo velgerningur við menn- ina að mata þá á léttmeti — sálir þeirra — fremur en það er 'elgerð við munn og maga að matreiða alla eða flestalla fæðu sv°> að eigi þurfi að bregða tönn á hana. Hugum manna ma ei8i hlífa við brattgengi fremur en fótum eða brjóstum líkam- ans> bvi aðeins öðlumst vér brekkumegin, að áreynsla sé drýgð. Sannyrði lifsreynslu liggja ekki í augum uppi. Þau eru hjúpi hnlin. Sannleikur trúarbragða er undir lnilins hjálmi — var, er °8 verður. Skáldmæringar og höfundar trúarhragða eru skyldir að H-ændsemi og neyta samskonar hragð.a til þess að ná skilningi e®a þá aðdáun múgsins og alþýðunnar. Báðir aðilar gripa til hkinga, þegar á herðir. Þeir hafa fréttir að flytja úr álfu, sem Cl handan við sjóndeildarhring almennings, og þess vegna 'higa þeim ekki einföld orð til útlistunar málsins. Þeir standa ha'ð nokkurs konar, sem gerir rödd þeirra að hergmali í 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.