Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 82

Eimreiðin - 01.10.1943, Blaðsíða 82
354 HJÚPUR OG HULA EIM REIÐIX eyrum fólksins. Tíbrá aldanna bregður yfir þá hulu og lætur þá ljóma í hillingu. Enga mannveru hillir lil jafns við höfund kristins dóms. Nítján aldir hafa ofið úr ljósvakanum hjúp handa honum, sem eigi verður unninn í verksmiðjum tækninnar. Sumir unnendur og vildarvinir kristindómsins harma það, að kenning Meistarans er eigi til í handriti hans sjálfs. Þá hefði verið að vísu að ganga um kjarna málsins. Það er nú svo! Ég held, að langlífi kristindómsins stafi að sumu leyti af þvi, að uin sanngildi hans hefur verið deilt. Hvert það málefni, sem hefur fengið afgreiðslu, er þar með fallið úr fatinu og dáið drottni sínum. Hulan, sem hjúpar kenningu Krists, heldur vakandi trúnni og skilningnum, sein leita úrlausnar á leyndar- dómum lífs og dauða. Ef til vill hefur höfundur kristindóms- ins talið honum bezt borgið með þvi að velja honum í upphafi leið lífrænnar málsnilldar. Carlyle — einn sá málsnjallasti maður, sem uppi hefur verið — segir (ef ég man rétt), að op- inberun guðs hafi komið til mannanna á ýmsar lundir. Hann nefnir tónlist meistaranna á hljómlistarsviðinu. Hann nefnir ljóðskáld og' leikara, málarameistara og trúarbragðafröinuði, sem hafið hafa og hefja mannsandann til hæða frá lágsléttu lífsins. Allir þessir menn nota hjúp og hulu, þ. e. a. s. aðdáun sú, sem þeir verða aðnjótandi, fæst ineð því móti, að mennina, sem list þeirra hrífur, dreymir hálfl í hvoru dýrðina, sein þeim er boðin. „Með sjónunum opnum mig dreymdi" inn 1 hulins heima. Hitt er svo annað mál, að listamenn láta það ógert að opin- bera guðs vilja — nema sá aleini listamaður, sem er höfundm kristindómsins. Hann var skáld, svo að eigi verður véfengt- Líkingar hans og dæmisögur eru skáldskapur snilldarlegui', gerður í háleitum tilgangi. Og allar eru þær klæddar líkinga- hjúpi — eru táknrænar. Svigrúm þeirra er veröldin öll. þess vegna ganga þær aldrei úr gildi. Þær eru fæddar í brjosu ma'nnvinar, sem vill koma i veg fyrir niðurlægingu mannanna og vill allt til vinna að bjarga á þurrt land skipbrotsmönnum> sem lenda á flæðiskeri. Hann er þess um kominn að hasta a brotsjóa, þagga niður í stormi, sem lætur mikið yfir sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.