Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Síða 85

Eimreiðin - 01.10.1943, Síða 85
eimreiðim ■J þcssum búlki eru.birt bréf og gagnorðar umsagnir frá lesend- n,u"n um efni þau, er E i m r e i ð i n flgtur, eða annað á dagskrá Pjoðarinnar. Dréfin sén sem stnttorðiist, vegna rúmsins. Bréfritarar a 1 fálgja nöfn sín og heimilisfang, en birta má bréfin undir dal- tlef']i' ef þcss er óskað. Að sjálfsögðu þurfa skoðanir bréfritara lfki uð koma heim við skoðanir ritstj., frekar cn skoðanir þær, e' knnna að koma í öðrum aðsendum greinum, sem i Eimr. birtast.] Rangskráð nöfn. •8 las greinina „Nokkur orð Uni móðurmáli8“ eftir Þ. St., er 'a'ð tii þess, að ég tek penna í )eiui von) að línur þær, er hér ai a á eftir, fái rúm í Radda- aiki Eimreiðar. 1 að er alkunna, að ýmis nöfn, ai á meðal eiginheiti karla og vJenna’ crn eigi rituð á einn ck mi á dögum. Hef ég stund- , ln i-ekið mig á það, bæði í . Uni °8 ritum, að gömul og ö0ð nöfn meira o« eru afskræmd að 'g minna leyti í ritum, iær®ra manna, að maður an 1 taii 11111 beygingar nafn- f l£1> sem væri þó umtalsvert, ’J V lla8icgn tali. Það væri all- m.v 6§t VClk að tina saman >8 dæmi þessu til sönnunar, niaður er °kki svo for- vi-\ J punkta niður athuganir ég o\ SlUI ' En fáein dœmi ætla ^ 'l( s'na> sem algeng eru. Nafnið Auðun sé ég nú oftast ritað: Auðunn, gagnstætt forn- um rithætti og uppruna nafns- ins, að ég hygg. Jón prófastur í Stafafelli, sem var viðræKennd- ur lærdómsmaður og hefur brct- ið til mergjar íslenzk manna- nöfn, segir Auðunar nafn þýða: auðs eða auðnu vin, að því er mig minnir, og þykir mér það auðsætt vera. Það er móti forn- um reglum nafnamyndunar, að Auðunar nafn liafi endinguna: unn, enda mun trautt hægt að benda á nema ltvenna heiti með þeirri endingu, sem er mjög eðlilegt, því að unn er kven- kyns orð og þvi ótækur viðliður karla heita. Algengt er, að menn sjái nafn- ið Hálfdan ritaö Hálfdán, og má það firnum sæta, því að öllum íslendingum ætti að vera augljós þýðing nafnsins Ilálfdan: hálf- danskur. Dan var að fornu, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.