Eimreiðin - 01.10.1943, Page 85
eimreiðim
■J þcssum búlki eru.birt bréf og gagnorðar umsagnir frá lesend-
n,u"n um efni þau, er E i m r e i ð i n flgtur, eða annað á dagskrá
Pjoðarinnar. Dréfin sén sem stnttorðiist, vegna rúmsins. Bréfritarar
a 1 fálgja nöfn sín og heimilisfang, en birta má bréfin undir dal-
tlef']i' ef þcss er óskað. Að sjálfsögðu þurfa skoðanir bréfritara
lfki uð koma heim við skoðanir ritstj., frekar cn skoðanir þær,
e' knnna að koma í öðrum aðsendum greinum, sem i Eimr.
birtast.]
Rangskráð nöfn.
•8 las greinina „Nokkur orð
Uni móðurmáli8“ eftir Þ. St., er
'a'ð tii þess, að ég tek penna í
)eiui von) að línur þær, er hér
ai a á eftir, fái rúm í Radda-
aiki Eimreiðar.
1 að er alkunna, að ýmis nöfn,
ai á meðal eiginheiti karla og
vJenna’ crn eigi rituð á einn
ck mi á dögum. Hef ég stund-
, ln i-ekið mig á það, bæði í
. Uni °8 ritum, að gömul og
ö0ð nöfn
meira o«
eru afskræmd að
'g minna leyti í ritum,
iær®ra manna, að maður
an 1 taii 11111 beygingar nafn-
f l£1> sem væri þó umtalsvert,
’J V lla8icgn tali. Það væri all-
m.v 6§t VClk að tina saman
>8 dæmi þessu til sönnunar,
niaður er °kki svo for-
vi-\ J punkta niður athuganir
ég o\ SlUI ' En fáein dœmi ætla
^ 'l( s'na> sem algeng eru.
Nafnið Auðun sé ég nú oftast
ritað: Auðunn, gagnstætt forn-
um rithætti og uppruna nafns-
ins, að ég hygg. Jón prófastur í
Stafafelli, sem var viðræKennd-
ur lærdómsmaður og hefur brct-
ið til mergjar íslenzk manna-
nöfn, segir Auðunar nafn þýða:
auðs eða auðnu vin, að því er
mig minnir, og þykir mér það
auðsætt vera. Það er móti forn-
um reglum nafnamyndunar, að
Auðunar nafn liafi endinguna:
unn, enda mun trautt hægt að
benda á nema ltvenna heiti með
þeirri endingu, sem er mjög
eðlilegt, því að unn er kven-
kyns orð og þvi ótækur viðliður
karla heita.
Algengt er, að menn sjái nafn-
ið Hálfdan ritaö Hálfdán, og má
það firnum sæta, því að öllum
íslendingum ætti að vera augljós
þýðing nafnsins Ilálfdan: hálf-
danskur. Dan var að fornu, og