Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Page 90

Eimreiðin - 01.10.1943, Page 90
362 IUTS.JÁ EI.MREinlN Hersteinn ritstjóri Pálsson hefur þýtt bókina lipurlcfia á islenzku. Allmargar myndir prj'ða l)ókina. Góðar fcrðasögur eru ágætis lcsn- ing, og minnist ég þcss, hve mikla ánægju ég hafði á æskuárum mín- um af ferðasögum Vámbérys og Stanleys og siðar af frásögnum Hedins, Knuds Itasmussens o. fl. Má vænta þess, að bólc ]>essi verði vin- sæl í sinum íslenzka búningi. Jakob Jóh. Smári. Þóroddur Guðmundsson frá Sandi: SKÝJADANS. Þrettán sögur. Rvk. 1943 (Víkingsútgáfan). Höfundur þessara fallegu smá- sagna er sonur Guðmundar skálds Friðjónssonar á Sandi og á þvi ekki langt að sækja skáldskapargáfuna. Sögurnar eru mjög ljóðrænar að efni og formi og sumar hálfgerð ævintýri (t. d. Skýjadans). Beztar sem sögur eru að minni hyggju hin skemmtilega smásaga „Spyrjum að leikslokum" og „Krummahreiðrið“. Kemur góðlátleg kimni fram i liinni fyrrnefndu, en örlög])ung alvara í hinni síðari. I hókinni cru einnig dýrasögur, nærgætar um hagi og Iiáttu okkar ferfættu og fiðruðu meðbræðra. Þetta er yfirleitt mjög elskulcg bók, iátlaus, ]>ýð og inni- leg — og mál og still í bezta lafii. Jakob Jóli. Smári. ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1943. Ársrit Skógræktarfélagsins er að vanda mætavel úr garði gert, og eru þar margar mcrkilegar greinar, l. d. ein „um ræktun crlendra trjáteg- unda“ eftir Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóra, sem gefur vonir um, að liér megi rísa upp harrskógar, ef rétt er að farið. Þá er grein eftir Gunnlaug Kristmundsson, „Sand- fokshættan og lífsbarátta fóiksins“, grein eftir Steindór Steindórsson: „Gróðurrannsóknir í Þjórsárdal" og „Skjól og lifandi skjólgarðar" eftir Gísla Þorkelsson. Þá er smágrein um „Dynskógahverfi" eftir Björn Sigfússon, og loks eru skýrslur um „störf Skógræktar rikisins 1942“ eftir Guðmund Marteinsson. Fremst í ársritinu er hið snjalla kvæði „Bræðrabýti“ eftir Steplian G. Stephansson, með sina tímabæru á- mínningu „að liugsa ekki i árum, cn öldum“, cins og skógræktin verður að gera. Ritið er prýtt mörgum myndum. Jakob Jóh. Smári. BARDST RENDINGABÓK. Rvk. 1942 (Isafoldarprentsmiðja h.f.) Á siðasta áratug liafa menn sýnt átthögum sinum meiri rækt en tiit var áður, og cr það vel. Er þessi alda að minnsta kosti að sumu leyti runnin frá mönnum, cr flutzt hafa úr átthögum sinum og hafnað i þæjum landsins, einkum lleykjavik. Er ])á oft eins og ræktunarsemin örvist, er menn liafa skilið við átt- hagana og æskustöðvarnar að fullm ])vi að „römm er sú taug, er rekka dregur föðurtúna til“. Hafa niörg félög verið stofnuð, sem kennd eru við héruð og sýslur. Nú liafa mörg rit um sýslur og hyggðarlög verið gefin út, og liafa fyrrnefnd félög gengizl fyrir útgáfu sumra þeirra, en önnur liafa verið samin og gefi» út af héraðshúum sjálfum. Árið 1930 gáfu Vcstur-SkaftfeU- ingar út ritið Vestur-Skaftafells- sýsla, þvi næst kemur Héraðssaga Borgarfjarðar, þá Skagfirzk fræði I
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.