Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Page 93

Eimreiðin - 01.10.1943, Page 93
eimkeiðix RITSJÁ 36.') Entla ]iótt cg hafi sitthvað að bókinni fundið, og l>ótt nokkurs handahófs gæti i samningu hennar, eins og oft vill verða, er margir skrifa sinn liáttinn hver, er hún Kóðra gjalda verð og veitir margs honar fræðslu uni sýsluhúa. Bókin er hin prýðilegasta að frágangi (að undanteknum nokkrum prentvill- um) og skreytt fögrum og sér- kennilegum myndum. J. St>. Eftir islenzka háskólakennara hafa Eimr. borizt þrjár bækur: 1- Urn frumtungu Indógermana eg frumheimkynni eftir dr. Alexandor ’ióhannesson, fylgirit með Árbók Háskóla íslands 1940—19«, fróðlegt lU> sem flytur ekki aðeins yfirlit u,u> hve langt sé komið rannsókn- Ulu erlendra frœðimanna á uppruna Indógermana, lieldur einnig sjálf- stæðar rannsóknir höfundarins um uPpruna og þróun frumtungunnar. “• Uandamál mannlegs lífs eftir 'l1 • ófiúst H. Bjarnason, fylgirit með A,hók Háskóla íslands 1937—1938, ih orðið upp úr erindum, sem pró- fessorinn hefur flutt við liáskól- a,ln’ °S er eins ltonar framhald og Piðurlag siðfræði lians, sem út kom l'U4 og 1920. Höf. ræðir i bók þess- ‘ui niargvisleg vandamál, þróun sið-i Sæðis, erfðir og uppeldi, mannrækt °’ ót frá forsendum erfðafræði, s>dai- 0g siðfræði vorra tima. •>• Islenzk menning, 1. bindi, eftir ( d Siguj.fj Xordai, sem útgáfufélag- 11 »Mal og menning" sendi á bóka- P'arkaðinn árið 1942. Rit þetta barst 11111' a AHra sálna messu, þriðju- ‘lkinn 2. nóvember þ. á., og hefur Pegar verið mikið af því látið i öðunum, enda mun hér um merk- isrit að ræða og þetta hindi aðcins upphafið. Höf. getur þess að visu hógværlega i forspjalli, að í efni bókarinnar sé fátt um fróðleik, sem liggi ekki á alriiannafæri. Má það að visu til sanns vegar færa, að fræði- menn hafi áður búið i liendur al- þýðu sögu þjóðarinnar frá fyrsiu tíð og ])á einkum gullaldarinnar. Nöfn manna eins og Jóns Aðils, Björns Bjarnasonar frá Viðfirði o. fl. koma manni þá i hug. En það cr meðferð efnisins lijá dr. Nordal, sem gerir bók þessa eftirsóknar- vcrða. Ljós og lifandi framsetning og ákveðinn skilningur á tilgangi og lilutverki íslenzkrar sögu setur svip á bókina. Ýmsar hugleiðingar höf. vekja til athygli og umhugsunar, nýs skilnings og jafnvel stundum til nýrra efasemda. Munu þessir kostir þó enn betur koma i ljós, er öllu ritinu er lokið og útsýn fengin til fulls yfir skilning höfundarius og skoðun á viðfangsefninu í heild. Tvær þýddar bækur. I öllu ])vi bókaflóði, sern nú kem- ur á markaðinn, cr margt ])ýddra bóka og misjafnra að gæðum. ivær þeirra þýddra bóka, er borizt liafa Eimr., er vert að benda a. Önnur cr skáldsagan I>ú hefur sigrað, Galílei (H.f. Leiftur, Rvk. 1943) eftir rúss- neska höfundinn Dmitri Mercs- kowski, í þýðingu Björgúlfs Ólafs- sonar læknis. Efnið er sott til fium- kristninnar og fjallar um tilraun Júliariusar fráhverfings, keisara Rómverja 361—63 e. Kr, til að end- urreisa lieiðindóminn í nýplatónsk- um anda, en kefja kristindóminn, scm Konstantinus mikli hafði veitt svo 111 örg og mikil rettindi, að af lilaut að leiða fljótlega, að kristin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.