Eimreiðin - 01.10.1943, Side 96
368
HITSJÁ
EIMREIÐIN
margþætt fræðirit um Grænland og
sögu ]jess eins og hér er um að
ræða, frá hcndi víðkunnugs sér-
fræðings á sviði landkannana og
rannsókna í Norðurhöfum.
Að loknum fróðlegum inngangi
uin landafræði Grænlands, ræðir
Stefansson um fund þess áður en
sögur hófust, og siðan i næstu
tveim kapilulum um þekkingu Forn-
Grikkja á Grænlandi og um líkur
þær, sem færa má fyrir þvi, að ír-
lendingar hafi fundið það snemma
á öldum. Er fyrri kafii liessara
tveggja sér i lagi fróðlegur, en mcg-
inþátt þess viðfangsefnis, leiðangur
Pytheasar, tók höfu.ndur til ýtar-
legrar mcðferðar í hók sinni Vlt-
ima Thule (Ncw York, 1940).
Þá fyigir meginmál hins sögu-
lega hluta ritsins, V.—XI. kapítuli,
er rekja nákvæmlega sögu Græn-
lands, frá ]>ví að íslendingar fundu
það og byggðu á 9. öld og fram lil
loka Miðalda. Hér cr eigi aðeins
sagt frá landnámi á Grænlandi,
heldur einnig fundi Vínlands,
kristnitöku á Grænlaudi, þjóðlífi og
menningu liins grrcnlenzka lýðveld-
is, Jinignun og hvarfi nýlendunnar,
og frá ]>vi, sein Norðurálfumenn
vissu um Grænland á Miðöldunum.
Feikna mikinn fróðleik um Græn-
la'iid úr ýmsum áttum cr þvi hér að
finna, og munu fáir sofna yfir lestr-
inum.
Þakkavert er það einnig, að liöf-
undur hefur tekið með í hók sina
mjög iæsilega þýðingu, sem gerð er
beint eftir frumritunum íslcnzku,
af ]>eim fornsögum vorum, sem
mest koma Grænlandi við, Eiriks
sögu rauöa og Einars þœlti Sokka-
sonar, sem er miklu ókunnari, en á
hér einkar vel hcima, þar sem liann
Iýsir eftirminnilega grænlenzku
þjóðlifi til forna.
Sérstaklcga eftirtektarverður er
sá kafli bókarinnar, sem fjallar um
örlög hinna íslenzku nýlendumanna
á Grænlandi og afkomenda þeirra.
í umræðum sínum um það merkis-
og deiluatriði byggir höfundurinn
á viðtækri reynslu sinni i heim-
skautalöndunum og fjölda sögu-
legra og vísindalegra heimilda;
liallast liann að þeirri skoðun, að
Grænlendingar liafi að lokum
runnið saman við Eskimóa. Færir
hann inörg rök og ])ung á metum
fyrir þessari niðurstöðu sinni, scm
eigi verður auðveldlega hrundið.
Ekki er það þó lokaþátturinn i
atburðarjkri og hugstæðri sögu
Grænlands. í XII.—XIV. kafla segir
Stcfansson frá þvi, ér siglingar liól-
ust þangað að nýju á l(i. og 17. öld
og frá siðara landnámi og land-
könnun þar. Þvi næst er mjög þarf-
ur kafli um stjórn landsins og þro-
un á síðari tímum, er sýnir glöggt,
að Eskimóum þarlendis hefur að
mörgu leyti farnazt vel undir
mildri og mannúðlegri liandleiðslu
danskra stjórnarvalda.
Ritaskráin aftan yið hók ])essa
her þvi vitni, hve víðtækar heim-
ildir höfundur hefur notað v>®
samningu hennar. Góð nafnaskra,
landahréf og allmargar ágastar
myndir gcra liana aðgengilegri o&
gagnlegri almenningi.
Stefansson liefur að vísu viðað
viðsvegar að efninu i þetta ítierki-
lega rit silt, en svo er ]>að föstum
tökum tckið og vel á þvi Iialdið, að
bókin er cigi siður skemmtileg cn
fræðandi.
Richard Beck.