Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1943, Síða 96

Eimreiðin - 01.10.1943, Síða 96
368 HITSJÁ EIMREIÐIN margþætt fræðirit um Grænland og sögu ]jess eins og hér er um að ræða, frá hcndi víðkunnugs sér- fræðings á sviði landkannana og rannsókna í Norðurhöfum. Að loknum fróðlegum inngangi uin landafræði Grænlands, ræðir Stefansson um fund þess áður en sögur hófust, og siðan i næstu tveim kapilulum um þekkingu Forn- Grikkja á Grænlandi og um líkur þær, sem færa má fyrir þvi, að ír- lendingar hafi fundið það snemma á öldum. Er fyrri kafii liessara tveggja sér i lagi fróðlegur, en mcg- inþátt þess viðfangsefnis, leiðangur Pytheasar, tók höfu.ndur til ýtar- legrar mcðferðar í hók sinni Vlt- ima Thule (Ncw York, 1940). Þá fyigir meginmál hins sögu- lega hluta ritsins, V.—XI. kapítuli, er rekja nákvæmlega sögu Græn- lands, frá ]>ví að íslendingar fundu það og byggðu á 9. öld og fram lil loka Miðalda. Hér cr eigi aðeins sagt frá landnámi á Grænlandi, heldur einnig fundi Vínlands, kristnitöku á Grænlaudi, þjóðlífi og menningu liins grrcnlenzka lýðveld- is, Jinignun og hvarfi nýlendunnar, og frá ]>vi, sein Norðurálfumenn vissu um Grænland á Miðöldunum. Feikna mikinn fróðleik um Græn- la'iid úr ýmsum áttum cr þvi hér að finna, og munu fáir sofna yfir lestr- inum. Þakkavert er það einnig, að liöf- undur hefur tekið með í hók sina mjög iæsilega þýðingu, sem gerð er beint eftir frumritunum íslcnzku, af ]>eim fornsögum vorum, sem mest koma Grænlandi við, Eiriks sögu rauöa og Einars þœlti Sokka- sonar, sem er miklu ókunnari, en á hér einkar vel hcima, þar sem liann Iýsir eftirminnilega grænlenzku þjóðlifi til forna. Sérstaklcga eftirtektarverður er sá kafli bókarinnar, sem fjallar um örlög hinna íslenzku nýlendumanna á Grænlandi og afkomenda þeirra. í umræðum sínum um það merkis- og deiluatriði byggir höfundurinn á viðtækri reynslu sinni i heim- skautalöndunum og fjölda sögu- legra og vísindalegra heimilda; liallast liann að þeirri skoðun, að Grænlendingar liafi að lokum runnið saman við Eskimóa. Færir hann inörg rök og ])ung á metum fyrir þessari niðurstöðu sinni, scm eigi verður auðveldlega hrundið. Ekki er það þó lokaþátturinn i atburðarjkri og hugstæðri sögu Grænlands. í XII.—XIV. kafla segir Stcfansson frá þvi, ér siglingar liól- ust þangað að nýju á l(i. og 17. öld og frá siðara landnámi og land- könnun þar. Þvi næst er mjög þarf- ur kafli um stjórn landsins og þro- un á síðari tímum, er sýnir glöggt, að Eskimóum þarlendis hefur að mörgu leyti farnazt vel undir mildri og mannúðlegri liandleiðslu danskra stjórnarvalda. Ritaskráin aftan yið hók ])essa her þvi vitni, hve víðtækar heim- ildir höfundur hefur notað v>® samningu hennar. Góð nafnaskra, landahréf og allmargar ágastar myndir gcra liana aðgengilegri o& gagnlegri almenningi. Stefansson liefur að vísu viðað viðsvegar að efninu i þetta ítierki- lega rit silt, en svo er ]>að föstum tökum tckið og vel á þvi Iialdið, að bókin er cigi siður skemmtileg cn fræðandi. Richard Beck.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.