Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Page 84

Eimreiðin - 01.04.1947, Page 84
156 RITSJA KIMltEíÐi:! skoðun. Hafa þeir rökstutl liana vil- urlega Egill Þórhallason og einkum ])ó Vilhjálniur Stefánsson, þótt eng- inn hafi rennt undir hann svo traust- um stoðum sem Jón Dúason. En sé þessi skoðun rétt, væri oss liollt að láta af spotti og tómlæti um Græn- lendinga nútímans. Eru þeir og engir siðleysingjar, enda er engri þjóð minnkun að því að telja þá til sinna kynmanna. Jón Dúason hlaut á síniim tíma doktorsnafnhót fyrir ritgerð sína Um ríkisréttarstöðu Grænlands á mið- öldum. Hélt Iiann þar fram þeirri kenningu, að Grænland hefði á sinni tíð verið í vorum lögum, og táknaði hugtakið „vor lög“ í fornum lögum hið íslenzka ríki. Um þetta efni er nú að koma út nýtt rit cftir Jón, Réttarstaöa Grœnlands, nýlendu ís- lendinga. Það rit liefur mér ekki enn unnizt tími til að lesa, og skal því eigi frekar um það rætt að sinni, enda treystist ég eigi til að segja um, livort Grænland var — og er — íslenzk nýlenda og að réttum lögum hluti hins íslenzka ríkis. En svo merkilegt efni er þetta, að íslenzkir menn og íslenzk stjórnarvöld m^ga einskis láta ófreistað lil að hrjóta til mergjar málið. Ög verði fundin sú niðurstaða að heztu manna yfir- sýn, að Grænland liafi verið liluti hins íslenzka ríkis — og sé svo enn — þá her að hefjast handa um að halda fram rétti vorum um þessi mál. Það er heiður íslenzkri alþýðu, liversu vel hún liefur tekið ritum Jóns Dúasonar, svo liljótt sem um þau hefur verið. Og sómi er það þingi og ríkisstjórn, að hið opin- hera styrkir útgáfu ritanna og þýð- ingu á þeim á erlendar lungur. G. A. S. Karl ísfeld: SVARTAR MORGUN■ FRÚR. Ljóö. Rvík 1946. (Bók- fellsútgáfan h.f.J. 1 Islandsljóðuiii sínum hvetur Einar Benediktsson landa sína til að hreyta „bókadraumnum" og „bögu- glaumnuui“ í vöku og starf. Einari liafa vafalaust hlöskrað þau fádænii af svonefndum skáldskap, sem flaut yfir landið í blöðum og bæklingum á þeini tíma, og varð þó meira síðar. En þrátt fyrir áskorun sína um „vöku og starf“ i staðinn fyrir „böguglaum . sagði þó E. B. sjálfur löngu seinna: Ealla timans voldug verk varla falleg haga. Snjalla ríman stuðlasterk stendur alla daga. „Böguglaumurinn“ liefur lieldur ekki hljóðnað, þó nokkuð sé liaiii' minni en áður, og bóksalarnir seg.lai að ljóðabækur seljist dræmt. Karl Isfeld hlaðamaður „preseii- terar“ sínar snotru morgunfrúr býður upp í léttan dans. Þessar morgunfrúr eru raunar alls ekki neH'- ar negrakonur, þær eru miklu frenU11 ljósar með hlá augu, kvæðin bera með sér, að höfundurinn liefur okkar gömlu ljóðatungu á valdi sínu, orða- valið er mjög fjölbreytt og litmikið- Þess er ekki að dyljast, að höb undur hefði getað „unnið“ sl11" kvæðin lietur og lieflað betur suu,a lcvisti í því „mærðartimbri“, seU liann tegldi. Bókin skiptist í tvennt. Fyrri hl*1*' inn er þýðingar, flestar úr eiisk11 og norsku, og eru ýmsar þeirr*1 snjallar. En óþarfi þykir mér af böf undi að þýða Auld lang syne eft,r Burns, því það hefur Árni Pálsso11 gert áður, svo ekki varð iim bætt. Mörg frumsömdu kvæðin erl

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.