Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Side 24

Eimreiðin - 01.07.1948, Side 24
184 GYÐINGÁR, ARABAR OG PALESTlNA EIMREIÐIN en þó ekki þær, sem bjuggu næst Aröbum. Þess vegna varð arabiskan talmál þeirra þjóða, sem byggðu Irak, Sýrland og mefft alla Norður-Afríku. Ýmsir smáþjóðflokkar í Mið-Afríku, Austur- Afríku, Norðvestur-Indlandi og raunar víðar, tóku upp arabisku. Um langt skeið varð arabiskan þannig heimsmál, og frá þeim tíma eru hinar miklu klassisku arabisku bókmenntir, enda voru hin arabisku lönd þá höfuðból heimsmenningarinnar. Nú er þetta allt breytt. Eftir að Ameríka fannst og sjóleiðin til Indlands, þá varð Miðjarðarhafið að afskekktum stöðupolli, verzlunarleiðirnar lögðust þar niður, og velmegun og menning þvarr í hinum arabisku löndum. Svo mjög hnignaði þessum löndum, að flest þeirra glötuðu sjálfstæði sínu og eru nú ekki annað en skuggi af því, sem þau voru á miðöldunum. Eftir 1918 urðu þau, sem áður höfðu lotið Tyrkjum, aftur að sjálfstæðum ríkjum, að minnsta kosti að nafninu til. Á þann hátt risu upp konungsríkin Egvptaland, Irak, Transjórdanía og lýðveldin Sýrland og Líbanon, sem um skeið voru þó undir frönskum yfirráðum. Ibn Saud tókst að sameina meiri hluta Arabíuskaga í eitt konungsríki, nema suð-vesturhorn skagans, sem enn er sérstakt ríki, stórfurstadæmið Jemen. Öll þessi ríki liafa verið meira eða minna háð Englendingum og eru það enn í dag. Hiu svokallaða stór-arabiska hreyfing, sem liefur það að takmarki að sameina öll þessi lönd í eitt ríki, liefur engu fengið áorkað, sem ekki er von, því þessi lönd byggja margar þjóðir, eins og áður er sagt. Klassiska arabiskan svokallaða er að vísu ennþá ritmál hinna æðri stétta og klerkanna í öllum þessum löndum, en talmálin eru ólík henni og ólík iimbyrðis. Öflug hreyfing er 1 öllum þessum löndum, að leggja niður klassisku arabiskuna sero ritmál og fara að rita í staðinn á þjóðtungunum. Minnir þetta mjög á ástandið í hinum rómönsku löndum Evrópu, á mið- öldunum, þegar þjóðtungurnar voru að ryðja latínunni á burt. íbúar Arabíuskagans, Saud-Arabar og Jemenítar, eru líka álíka frábrugðnir hver öðrum eins og Spánverjar og Portúgalsmenn, og Iraksbúar, Egyptar og Sýrlendingar eru álíka frábrugðnir þeim eins og ítalir og Frakkar íbúum Pýreneaskagans. Meiri verður munurinn þegar dregur vestur í Norður-Afríku. íbúar hinna frönsku Atlaslanda eru allfrábrugnir öðrum arabiskum þjóðum. Háfjallabúarnir mæla ennþá á ttmgu Berba, að minnsta kosti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.