Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 26
186 GYÐINGAR, ARABAR OG PALESTÍNA EIMREIÐIN þó að íbúum þessara landa fjölgi heldur seint, fólkið verður •skammlíft, og ungbarnadauðinn er ótrúlega mikill. Engin lireyfing, sem lieitið getur, hefur myndazt í þessum löndum, til að breyta þessu ástandi. Fólkið í sveitum þessara landa er jafn- sljótt og veit jafn lítið um sína eigin eymd eins og það vissi fyrir átta öldum. Á Arabíuskaganum er ástandið svipað og í Egypta- landi og Irak, að minnsta kosti meðal hinna búföstu bænda •og borgarbúa. Öðru máli er að gegna um syni eyðimerkurinnar, Bedúínana, sem reika sem liirðingjar milli gróðurblettanna á sandauðniiini á Arabíuskaganum og á heiðum Transjórdaníu. Þrátt fyrir fátækt og ógnharða lífsbaráttu eru þeir enn í dag harðfengir og herskáir, enda hafa þeir myndað kjarnann í herjum Ibn Sauds og Abdullah Transjórdaníukonungs. Hinir arabisku íbúar Palestínu lifðu frain að 1917 sams konar lífi og fólkið í öðrum arabiskum löndum. En landnám Gyðinga hefur bylt þar öllu um. Með því að koma upp vatnsveitukerfi og áveitum gátu Gyðingar breytt stórum liluta af landinu í frjósamt aldinræktar- og akuryrkjusvæði, er hafði út- flutning á appelsínum og öðrum ávöxtum í stórum stíl. Gyðingar kunnu alla tækni Vesturlanda, og hið aldagamla búhokur Múhameðstrúarmanna fór algerlega lialloka fyrir hinum vestrænu vinnuaðferðum Gyðinga. Það er einmitt þetta, sem liefur komið dálítilli ólgu af stað í hinum arabiska lieimi, meðal liástéttanna reyndar. Þær óttast nefnilega, að komi upp vestrænt menningar- ríki í Palestínu, þá geti yfirráðum þeirra orðið hætt í þeirra eigin löndum, ef svo kynni að fara, að hinn trúaði og kúgaði lýður í liinum arabisku löndum vaknaði af aldagömlum svefni og gerði tilraunir til að bæta kjör sín. Hreyfing arabisku ríkjanna á móti Gyðingum Palestínu er því ekki bara af trúarlegum ástæðum og þjóðernislegum, heldur einnig stéttarlegum og þjóð- ernislegum. Ein liöfuðmótbára Araba á móti Gyðingum er sú, að Gyðingar séu trúarflokkur og ekki þjóð. Það er þess vert að atliuga þetta mál nánar. Hitler hélt því fram, að Gyðingar væru sérstakur mannflokkur, en það tekur enginn alvarlega nú. Hitt er ef til vill hægt að deila um, hvort Gyðingar séu trúflokkur eða þjóð. Þegar Rómverjar sundruðu byggð Gyðinga í Palestínu, á 1., 2. og 3. öld eftir Krisls fæðingu, og tvístruðu Gyðingum í allar áttir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.