Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Side 38

Eimreiðin - 01.07.1948, Side 38
198 VEGANESTIÐ EIMREIÐIN hafði sofnað — standandi upp við sívala og hála sigluna, runnið út af henni og skollið eins og drumbur á þilfarið. Þegar hann var kominn á linén, fór hann ekki lengra að sinni, en seildist eftir hakkanum og tók að tína upp blautfiskinn, sumt upp í sig, sumt í bakkann. Og svona liélt hann áfram, unz liann náði ekki meiru með fingrunum. Svo sótti hann kartöflurnar yfir að öldu- stokknum — til lilés, en sumar þeirra voru klíndar slori og fisk- blóði. Þeim verst leiknu henti liann, en maulaði liinar — eða lét þær í bakkann, þerraði fyrst af þeim á buxunum sínum, sem stóðu einsamlar af seltu og storknuðu fiskblóði. Um leið og liann staulaðist á fætur, tautaði hann: — Ég segi það bara — ég segi það bara, já! Svo rétti hann bakkann ofan í liásetaklefann og fór að færinu sínu. í byrjun morgunvaktarinnar í dag var farið að sigla áleiðis til lands. Þá virtist Fiski-Gvendur vera orðinn alveg trompaður. Þar eð alllangt var frá vaðbeygjunni hans að fiskikassanum, hafði hann kastað næturafla sínum yfir til hlés. Hann fór því og hugðist eins og aðrir, sem höfðu svipaða aðstöðu — fleygja fiski sínum í kassann, koma lionum þangað áður en aðgerð liæfist. Markús veitti því athygli, að eitthvert gauf var á Gvendi, og svo fór liann þá að gefa honum nánari gætur. Þá sá hann, hvar fiskikóngurinn þreif stærðar þorsk og þeytti honum fyrir borð: — Askotann þeir eru að gera með þessa ísmola hér á dekkinu — ég segi það bara, ég segi það hara, já! Markús rauk til hans og lirissti liann duglega, virtist helzt vera reiður: — Þú ert að kasta út fiskinum, sem guð hefur gefið þer, bölvaður ei þó Kleppsmaturinn þinn! Gvendur rak upp á hann augun, skók síðan höfuðið og tautaði: — Kasta út . . . út . . ! Ég segi það ba-bara! Síðan hnykkti hann sér til, beygði sig snöggt og tók að fleygja fiskinum upp 1 kassann. Svo var þá að því komið, að aðgerðin skvhli liefjast. Fiski- Gvendur var flatningsmaður. Þegar verið var að setja upp flatn- ingsborðin, tókum við eftir því, að hann var að rölta fram og aftur með öldustokknum til hlés, skimandi og þuklandi — nicð flatningshnífinn sinn milli tannanna, — minnti mig á frásagnn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.