Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Side 44

Eimreiðin - 01.07.1948, Side 44
204 VEGANESTIÐ EIMREIÐIN — Þetta líkar Krúsar-manninum! Var ekki að efa, hvernig lá á skipstjóranum okkar, þegar hann notaði tæpitungu við sinn gamla vin, Markús. — Nokkra drætti er nú guð búiun að gefa okkur hérna á Trýninu, Krúsi! Markús vék sér' þannig til með fiskinn milli hnjánna, að hann gat skakkeygt skipstjórann: — Hérna á Trýninu, já, — það gat nú skeð! Væri snotur skips- farmur — það. — Já, það er það vissa. En kannski ég geri mér nú dagamun og luntist að færinu mínu, varla ég kunni orðið að bera mig til við það. Og eftir örskamma stund stóðu tíu manns við færi bakborðs megin á Maríu litlu og drógu óðan fisk — öll skipshöfnin sem sé, nema hinn frægi vökuskarfur og námaður, Guðmundur Þórðar- son, Fiski-Gvendur kallaður. Og það ekki svo mikið sem bólaði á honum ennþá — manninum þeim. Þeir fóru líka varlega bæði með lóðin og fiskinn, þeir, sem stóðu við færi á bógnum á skút- unni. Það var engu líkara en lóðin væru ekki úr blýi, lieldur gleri. Sko, hann Bjarni litlan fékkst til að hvetja þá til varúðar, gaf sér tíma til að staldra við í drættinum, bregða hendinni á loft og setja stút á túlann á sér, ef einhver ætlaði að gleyma sér. En svo dró hann raunar svo hratt á eftir, að maður eygði varla á honum handaskörniu. Var ósköp trúlegt — eða liitt þó heldur, að það væri umhyggjan fyrir lieilsu og velferð Fiski-Gvendar, sem gerði honum Bjarna, skepnunni, — en hann gat gert sínu átrúnaðargoði, Markúsi nokkrum, til hæfis, um leið og hann þjónaði sinni eigin lund! Lætin í ritunni og fýlnum -— múkkanum, sem við kölluðuni! Það var rétt að maður komst hjá, að þau lentu í hausnum a manni, ef maður teygði hann eitthvað út fyrir borðið til þess að athuga, livort almennilega stæði í þorskkvikindi. Álengdar mundi svo að sjá, sem skipið væri liulið livítu, iðandi skýi. Og gargið í ritunni! Það hafði víst verið lítið um skip þarna á grunnmið- unum undanfarið — var nýtt fyrir fuglinn þetta meS Maríu. Ég var eitthvað að linast við dráttinn. Hvað var ég líka að hugsa um fuglinn? Vitleysa — enda ekki nema fyrirsláttur. Það var þá eðlilegra að ég gæfi gaum að Bjarna, var meira i samræmi við það, sem raunverulega hafði dregið huga minn frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.