Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Page 45

Eimreiðin - 01.07.1948, Page 45
eimreiðin VEGANESTIÐ 205 færinu og fiskinum: Þetta var bölvað ranglæti gagnvart honum Fiski-Gvendi, var alveg hissa á Ara Dagbjarti að líða það! Eða skyldi karlinn virkilega ekki hafa tekið eftir því, að sjálfur Fiski-Gvendur var ekki á sínum stað — og svona um að vera, nokkurn veginn eins mikið af fiski fáanlegt og hver og einn var niaður til að taka á móti? . . . Jú, víst var það annalegt að láta eins og liann Gvendur hafði látið þennan túr, en unnið hafði hann þó öll sín verk, ekkert staðið upp á hann svoleiðis — allt annað með liann Bjarna litluna í fyrra, þegar hann Markús liafði tekið sig til og straffað liann. Og svo var hann Gvendur, greyið, alltaf ahnennilegur, og afreksmaður var hann í rauninni, fyrir sunnan hafði liann beinlínis verið áttliögum sínum til sóma! Látum alveg vera, áð hann liefði ekki verið vakinn strax, liefði verið hæfileg 'iðvöran lianda honum að láta hann sofa, þangað til allir voru koninir undir færi og þeir seinustu búnir að fá einn eða tvo fiska. En þetta —- nú sjálfsagt komin ein þrjú liundruð í kassann °g á þilfarið! . . . Að liann þyrfti að sofa vegna lieilsunnar? Ef liann þurfti þess, ja, þá var hann frá, livort eð var, minnsta kosti í bili. Og ég sjálfur! Mundi ég ekki mega muna eftir því, sem komið liafði fyrir mig í liittiðfyrra — liafði kannski ekki séð ofsjónir, séð skip — eins og skipin hans Kólumbusar voru a mvnd — koma siglandi með stefnu beint á okkur? Og höfðu Þeir ekki sagt mér, félagar mínir, að þegar þeir hefðu tekið mig °fan í, þá liefði ég verið setztur með þorsk á milli hnjánna og farinn að tala við liann, kenna lionum að stafa, sögðu þeir, skrattans gárungarnir? Og þetta af því, að ég hafði fengið þá ^higu í höfuðið, sextán ára strákbjáninn, að keppa einn túr við hezta fiskimanninn á skipinu! Mér fórst víst ekki, — enda fannst mér vinur minn, Litli maðurinn, ganga of langt í þetta sinn, var eitthvað öðru máli að gegna með liann Bjarna í fyrra, bann dóna, sem reyndi að koma af sér á okkur allri þeirri vinnu, •sem honum var unnt að skjóta sér undan, — ég stóð við það! Ég leit til Markúsar. Hann var að hálsskera fisk og tók ekki 'ehir því, að ég var að horfa á hann. Og allt í einu brá ég lykkju a færið mitt og setti það fast á vaðbeygjuna. Svo gekk ég aftur eftir til Markúsar. ' Nú fer ég og vek hann Fiski-Gvend. Litli maðurinn leit við mér, ekki sérlega réttsýnn:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.