Eimreiðin - 01.07.1948, Qupperneq 45
eimreiðin
VEGANESTIÐ
205
færinu og fiskinum: Þetta var bölvað ranglæti gagnvart honum
Fiski-Gvendi, var alveg hissa á Ara Dagbjarti að líða það! Eða
skyldi karlinn virkilega ekki hafa tekið eftir því, að sjálfur
Fiski-Gvendur var ekki á sínum stað — og svona um að vera,
nokkurn veginn eins mikið af fiski fáanlegt og hver og einn var
niaður til að taka á móti? . . . Jú, víst var það annalegt að láta
eins og liann Gvendur hafði látið þennan túr, en unnið hafði hann
þó öll sín verk, ekkert staðið upp á hann svoleiðis — allt annað
með liann Bjarna litluna í fyrra, þegar hann Markús liafði tekið
sig til og straffað liann. Og svo var hann Gvendur, greyið, alltaf
ahnennilegur, og afreksmaður var hann í rauninni, fyrir sunnan
hafði liann beinlínis verið áttliögum sínum til sóma! Látum alveg
vera, áð hann liefði ekki verið vakinn strax, liefði verið hæfileg
'iðvöran lianda honum að láta hann sofa, þangað til allir voru
koninir undir færi og þeir seinustu búnir að fá einn eða tvo
fiska. En þetta —- nú sjálfsagt komin ein þrjú liundruð í kassann
°g á þilfarið! . . . Að liann þyrfti að sofa vegna lieilsunnar?
Ef liann þurfti þess, ja, þá var hann frá, livort eð var, minnsta
kosti í bili. Og ég sjálfur! Mundi ég ekki mega muna eftir því,
sem komið liafði fyrir mig í liittiðfyrra — liafði kannski ekki
séð ofsjónir, séð skip — eins og skipin hans Kólumbusar voru
a mvnd — koma siglandi með stefnu beint á okkur? Og höfðu
Þeir ekki sagt mér, félagar mínir, að þegar þeir hefðu tekið mig
°fan í, þá liefði ég verið setztur með þorsk á milli hnjánna og
farinn að tala við liann, kenna lionum að stafa, sögðu þeir,
skrattans gárungarnir? Og þetta af því, að ég hafði fengið þá
^higu í höfuðið, sextán ára strákbjáninn, að keppa einn túr við
hezta fiskimanninn á skipinu! Mér fórst víst ekki, — enda
fannst mér vinur minn, Litli maðurinn, ganga of langt í þetta
sinn, var eitthvað öðru máli að gegna með liann Bjarna í fyrra,
bann dóna, sem reyndi að koma af sér á okkur allri þeirri vinnu,
•sem honum var unnt að skjóta sér undan, — ég stóð við það!
Ég leit til Markúsar. Hann var að hálsskera fisk og tók ekki
'ehir því, að ég var að horfa á hann. Og allt í einu brá ég lykkju
a færið mitt og setti það fast á vaðbeygjuna. Svo gekk ég aftur
eftir til Markúsar.
' Nú fer ég og vek hann Fiski-Gvend.
Litli maðurinn leit við mér, ekki sérlega réttsýnn: