Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Síða 59

Eimreiðin - 01.07.1948, Síða 59
eimreiðin ÍSLAND 1947 219 skipin eru þó enn ekki fullbyggð og því ekki komin í innflutn- ingsdálkana. Gjaldeyrismálin. 1 marzmánuði 1947 urðu bankarnir að taka upp skömmtun á erlendum gjaldeyri, einkum st.pundum og dollurum, með því að nú voru inneignirnar erlendis að ganga til þurrðar og bið einstaka 7 ára nægtatímabil á enda. En þótt stríðsgróðatíminn hefði mikla eyðslu í för með sér, hafði þjóð- inni þó á margvíslegan hátt tekizt að bæta hag sinn. Markaðir böfðu að mestu verið hagstæðir eftir stríðið, svo að verðmæti útflutningsins átti að geta fxdlnægt öllum skvnsamlegum kröfum. Það lágu því allar ástæður til þess, að íslenzkur gjaldevrir hefði getað verið eftirsóttur og í báu gengi, bæði utan lands og innan. En þetta fór á annan veg. Samtímis því, að nágrannaþjóðir vorar voru önnum kafnar við að endurreisa liinar föllnu undirstöður gjaldevris síns, liðaðist grunnurinn sundur undir íslenzku krón- nnni. Auðvitað var þetta að kenna skorti á heildarstjórn fjár- málanna. En franska lýðræðið, sem flest blöðin prísa, þekkir aðeins partasjónarmið, en leyfir ekki ábyrga lxeildarstjórn, hvorki í fjármálum né öðru. Lýðræðið er sett upp sem tafl, og þess vegna niá þar ekki vænta stjórnar. — Fjárhagsráð var sett á stofn og tók til starfa sumarið 1947. Hugmyndin um ,,ökónómí-ráð“ er erlend og byggist auðvitað á heildarstjórn fjármálanna. En hér var þetta ráð skipað talsmönnum flokkanna og hlaut því að verða miður starfliæft. Það gerði þó allmikla takmörkun á innflutn- ingsleyfum, í því skyni að nauðsynlegar vörur sætu fyrir. — Geysileg mistök liafa orðið á ráðstöfun stríðsgróðans, er stafa af því, að í landinu er ekki til nein ábyrg fjármálastjórn. Allt þetta mikla fé er greitt almenningi, sem að sjálfsögðu reynir að ráðstafa því eftir eigin geðþótta. En þá gerir ríkisvaldið upptækar 300 millj. kr. af þessu sama fé — sem það á auðvitað ekkert í, en þjóðbankinn geymir fyrir eigendurna í erlendum inneignum — kaupir nýsköpunarvörur fyrir það, án þess að liafa tekið til- svarandi frjálst eða lögþvingað innanlands-lán, og það þrátt fyrir -ákveðin mótmæli þjóðbankans. 1 þeim tilfellum, er einstakir menxi og félög liafa gengið inn í kaup nýsköpunartækja og greitt þau með íslenzkum peningum, er allt í lagi. Þessir peningar eru þá væntanlega og réttilega horfnir úr landi. En liinn hluti liinna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.