Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Síða 60

Eimreiðin - 01.07.1948, Síða 60
220 ÍSLAND 1947 EIMREIÐIN íslenzku peninga, sem gefinn var út á þann erlenda gjaldeyri, sem ríkið setti fastan, liefur nú misst verðmætisgrundvöll sinn og yfirfærslumöguleika, og verkar nú á sama liátt og ofútgáfa á seðlum (inflations-fé) til útþyxmingar á íslenzkum gjaldeyri yfir-- leitt. Af þessu innilokaða gervipeningaflóði stafar nú liinn mesti glundroði. Menn eru að missa trú á peningana og gera æðis- gengnar tilraunir til að breyta þeim í eitthvað annað, helzt er- lendan gjaldeyri, því að með núveranda falsgengi fá menn á þennan hátt tvöfalt og þrefalt verðmæti fyrir liverja krónu. Innanlands reyna menn að kaupa öll áþreifanleg verðmæti, sem menn ná í eða vinnu til að framleiða slík verðmæti, t. d. bygginga- vinnu. Og er sjálft ríkisvaldið stærsti keppandinn á þessu uppboði. Að því skal ekki fundið, þótt þess væri gætt, að stríðsgróðanum yrði mest varið til endurbóta og aukningar á framleiðslutækjum landsins. En auk þess skaða, sein hin skakkt framkvæmda ráð- stöfun olli á fjáreign landsmanna, skerti hún einnig úbyrgðar- kennd framleiðenda landsins í stórum stíl. Úr því að farið var að gera svona mikið af erlenda fénu upptækt, þá hefði í raun og veru þurft að leggja liald á það allt, til að forðast um- brot og sóun þess, sem eftir var og svo til þess að tryggja, að til væri nægilegt fé, í gildum gjaldeyri, til rekstrar og til að mæta hinum víðtæku og erfiðu afleiðingum af þessari truflun á kerfi einkaframtaksins. Samgöngur og flutningar. I flutningaflota landsins bættust tvö kæliskip, Vatnajökull (924 br. t.) og Foldin (621 br. t.). Flutningarnir voru annars með líku móti og áður, en ferðalög manna fóru í vöxt og í vaxanda mæli með flugvélum ameríska flugfélagsins AOA, leiguflugvélum Flugfélags íslands og „Loft- leiðum“, sem á miðju árinu eignaðist stóra „skymaster“-flugvél, er það nefndi „Heklu“. Innanlandsflugið fór og mikið í vöxt. Flugfélag Islands missti á árinu 2 flugvélar, en bætti við sig 3, og átti í árslok 8. „Loftleiðir“ áttu 5, misstu eina, en bættu við sig 6. Bæði flugfélögin fluttu á árinu til samans tæp 30.000 far- þega í flugi innanlands og utan. — Um leið og síðustu leifar Bandarikjabersins fóru af landinu, 8. apríl 1947, tók félagið „American Overseas Airlines“ (A. O. A.) við rekstri Keflavíkur- flugvallar. Var um liaustið hafin bygging nýrrar flugstöðvar og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.