Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Page 65

Eimreiðin - 01.07.1948, Page 65
eimreiðin GÖMUL SAGA OG GAMALT KVÆÐI 225 af fötum, og sífellt var bærinn opnaður við og við til þess að vita, livort nokkurs yrði vart. Fór svo fram þangað til klukkan tvö um nóttina. Þá kom heim hundur, sem verið liafði með hús- bónda sínum, tryggur mjög og fylgispakur. Sagði þá liúsfreyja, að nú væri sýnt, livernig komið væri og mundi Sigurpáls eigi að vænta. Daginn eftir var slotað liríðinni, og var liafin leit. Fannst lík Sigurpáls á hálsinum á réttri leið. Þar stóð liesturinn yfir honum, bundinn við pokann, er hann hafði reitt. Var því sýnt, að hann hafði farið af baki, sennilega orðið illt. Þetta var að heita mátti tiákvæmlega á sama stað og lík séra Stefáns Jónssonar frá Þórodds- stað hafði fundizt, en liann varð þar úti 9. febrúar árið áður. Líkið var flutt til Húsavíkur og jarðsungið þar. Þá var Einar Lenediktsson heima í Héðinshöfða. Yfir gröfinni flutti hann Lvæði, er hann hafði ort eftir Sigurpál. En þeir voru kunnugir fyrir þá sök, að systir Sigurpáls, Rósa að nafni, var um langt skeið ráðskona lijá Benedikt Sv einssyni. Þá liöfðu fáir þar um slóðir lievrt neitt í ljóðum eftir Einar, enda flíkaði liann svo htt skáldskap sínum, að jafnvel fæstir skólabræður hans vissu til þess, að hann fengizt við að yrkja. Kom þannig kvæðisflutningur- 11111 flestum á óvart. Aldrei hefur það kvæði prentað verið, og eif?! er kunnugt um, að það sé til ritað frá þeim tíma. En þó að nú séu liðin 59 ár frá því, að það var ort og flutt, telur Hólmfríður, hóttir Sigurpáls, sig enn muna það rétt, enda er liún kona minnug, fróð og greind. Eftir hennar frásögn er kvæðið þannig: Um troðinn þjóðar veg vér göngu gjörum, í garðinn eiga margir fótspor þung, um gleymdra tára reit í fylgd vér förum; sú forna saga verður jafnan ung. Að ráða teiknið er ei oss við hæfi; en öllum mun sú rekkjan verða köld. Vér spyrjum: Hver er arður þeirrar ævi, sem átti þetta raunalega kvöld? Einn háði stríð, sem auðn og ótti fólu, þá öðrum stóðu frændur, vinir hjá, 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.