Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Page 68

Eimreiðin - 01.07.1948, Page 68
228 ÞAÐ VAR NÍT ÞÁ EIMREIÐIN fyrirkomulagið var þegar orðið gagnslaust endemi. En Laurier neitaði að taka þátt í slíkri samsteypustjórn og lýsti jafnframt sig og sinn flokk andvígan herskyldu, en eftir a varð þó raunin önnur hvað flokkinn snerti, því að hann klofnaði a herskyldu- málinu, þegar á átti að herða. Var þá þegar sýnt, að ílialds- flokkurinn mundi sigra við í hönd farandi kosningar, með forsjá þáverandi stjórnar. En báðir þessir flokkar og gagnstæð viðliorf í herskyldumálinu áttu mikil ítök í íslendingum. Þannig var stjórnmála-ástandið í Kanada fyrri liluta ársins. En auk sambands-kosninganna, og þá um leið kosninganna um lierskylduna, stóðu einnig fyrir dyrum fylkis-kosningar í Saskat- chewan, og í þeim kosningum voru tveir íslendingar í kjöri, Wilhelin H. Paulson, fyrir Liberal-flokkinn, og Jón Wíum, fyrir Conservatij;e-f 1 okkinn. Voru þeir báðir í nágrenni við okkur, Wilhelm búsettur í Leslie, en Jón í Foam Lake. Báðir voru þeir mætir menn og vinsælir, og Wilhelm, auk viðurkenndra mann- kosta, einn sá allra skemmtilegasti maður, sem ég lief þekkl -— mælskur með afbrigðum. Vorið 1916 voru bræður mínir vegalausir, en fyrir atbeina Wilhelms Paulson, að miklu leyti, tókst þeim að festa kaup á bújörð, sem staðið hafði í eyði um þriggja ára skeið, drepið af sér illgresi og veggjalýs m. fl., og var þar með ögn farin að fjarlægjast menninguna á nýjan leik. Lá því ekki annað fyrir það sumar en að plægja upp akrana. En vorið eftir, það merkis-ár 1917, sáðú þeir í allar plægingar og ruddu svo og plægðu til viðbótar allt, sem þeir komust yfir. Sjálfur var ég kóngsins lausamaður, vann við trésmíðar Iiingað og þangað og var þess á milli aðstoðarmaður við timburverzlun í Leslie, sem vinur minn, Hermann Nordal, veitti forstöðu um þessar mundir. Annars var ég til lieimilis lijá bræðrum mínum og mömmu. Mjólkaði ég stundum eittlivað af kúnum í eftirvinnu á kvöldin og sá um alla minni liáttar aðdrætti, þegar ég vann í Leslie, sem var í rúmlega tveggja km. fjarlægð frá heimili okkar. Notaði ég þá jafnan lirygginn fyrir kerru. Sem sagt, vék ég svona ýmsu í veg fyrir heimilið og liafði þar líka fæði og húsnæði, endurgjaldslaust. En það var svo sem á fleiri sviðum en því pólitíska, að árið 1917 gat talizt merkis-ár. Upp á það bar m. a. 400 ára afmæli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.