Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 69
EIMREIÐIN ÞAÐ VAR NÚ ÞÁ 229 lúthersku siðabótarinnar, og var þess minnzt víða um heim 31. október þá um liaustið. Og fyrir okkur Vatnabyggðar-búa bættist annað afmæli við, sem sé 25 ára afmæli sjálfrar byggðarinnar. Það var livíldardaginn annan í hvítasunnu, 28. maí, réttum 799 árum eftir andlát Gissurar biskups ísleifssonar, að ég var að dunda við mitt venjulega frístundakák, eins og liávelbornum nýtízkulistarmönnum bættir við að titla listiðju þeirra, sem ekki eru hávelbornir til launa úr ríkissjóði. Þá var barið að dyrum, og inn kom góðvinur minn, Jakob Pétursson, fyrrverandi Sigl- firðingur, en þáverandi skóbætir í Leslie og varaforseti karla- kórsins „Hekla“, sem frú Anna Paulson, kona Wilhelms þing- manns, stjórnaði um þessar mundir. „Er Björgvin lieima“ sagði Jakob, meðan bann var að ferðast gegnum dyrnar. Því var svarað játandi. Og eftir að við liöfðum heilsazt og komið okkur saman um veðrið, að það væri gott, — því að það var gott -—- og gert fleiri spaklegar ályktanir varðandi tíðarfarið, svo sem að stórrigning væri illa fallin til heyþurrkunar o. s. frv., þá segir Jakob: „Þeir ætla að fara að halda afmælisbátíð“. Ég hváði áliugalaust. „Nú, þeir ætla að fara að halda afmælishátíð, segi ég“, endurtók Jakob. „Hvaða afmæli? — liverjir?“ „Nú, landar bér í byggðinni, 25 ára afmæli byggðarinnar“ upplýsti Jakob. „Nú, svoleiðis“. Og við fórum að skrafa um þetta á víð og dreif. Jakob kvað hátíðarhaldið eiga að fara fram í Bræðraborg, en svo nefndist samkomuhús þeirra, sem áttu lieima austanvert við Foam Lake. Hófst og fyrsta landnám byggðarinnar í því nágrenni, en þessi byggð var fyrst numin af Islendingum, sem kunnugt er. Jakob sagði, að dagsetning þessa mannfagnaðar væri ekki ákveðin að svo komnu, en mvndi einhverntíma seint í júní, hélt hann. Ræðumenn myndu verða fvlkis-þingmanna- efni okkar og einn eða tveir frá Winnipeg. Söngur væri þar einnig fyrirhugaður, og liafi Jón Janusson, sveitarskrifari, beðið sig að fá til söngkrafta í þessu skyni. Erindi sitt væri nú að vita,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.