Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Page 70

Eimreiðin - 01.07.1948, Page 70
230 ÞAÐ VAR NÚ ÞÁ EIMREIÐIN hvort ég myndi vera fáanlegur til að æfa söngflokk fyrir þetta tækifæri, það sem til næðist úr „Heklu“, og svo, ef fleiri fengjust til, svo sem Þorsteinn bróðir minn, sem var dágóður tenór og tveir — þrír aðrir, sem hann tilnefndi. Jú, mér hafði lengi leikið liugur á að fást við söngstjórn, en til þessa liafði trúarskortur almennings á getu mína í þeim efnum algerlega skotið slagbrandi fyrir, að slíkt mætti verða. En nú sat ég þarna allt í einu, svona til hátíðahrigðis, gagnvart einum sanntrúuðum, líklega þeim eina í lieiminum að svo komnu. Og ég gleypti við tilmælum Jakobs, skaut þó, svona fyrir siðasakir, málinu til Steina bróður, einkum þó varðandi þátttöku lians í þessu fyrirtæki, en hann kvaðst ekki mundi undan skorast, og var málið þar með útkljáð. Nú var tekið til æfinga, og gerðist ekkert frásagnarvert í því sambandi, meiri hluti karlakórsins tók þátt í söng þessum athugasemdalaust að öðru en því, að vinur minn og granni, Páll Magnússon frá Akureyri, gerði þá fyrirspurn á fyrstu eða annarri æfingunni, fyrir livað og livern þeir væru að þessu æfinga-brölti svona um há-bjargræðistímann. Mun honum liafa þótt sumt í þessu sambandi utanveltu við rétta boðleið, þar eð ekki var leitað beint til „Heklu“ af forstöðumönnum hátíðar- lialdanna. Lét ég Jakob liafa fyrir að svara þeirri fyrirspurn, og var svo ekki meira um það rætt. En um miðjan júní fóru fram fylkiskosningar þær, sem að framan greinir, og var eðlilega togstreita nokkur milli þingmanna- efnanna, Jóns og Willielms, með fundarhöldum og kjörskrár- söfnun, sem kannske var sótt af meiri frekju en góðu hófi gegndi. Munu ýmsir liafa verið ritaðir á kjörskrá, sem ekki áttu löglegu kjörgengi að fagna, þ. á. m. við bræður allir. Fréttum við það litlu fyrir kosningarnar og þótti miður, en létum þó undir höfuð leggjast að rekast í, að við yrðum strikaðir út af kjörlista, því að okkur grunaði, að þeim, sem höfðu innritað okkur þar, væri ekki ókunnugt um, að við höfðum ekki formlega gerst kanadiskir þegnar. Einnig liöfðum við grun um, að fylgj- endur Wilhelms ættu hlut að skrásetningu þessari, en hann var, sem fyrr getur, hollvinur okkar á ýmsa lund. En enda þótt við fylltum hans flokk, liöfðum við enga löngun til að greiða atkvæði við þessar kosningar. Kom okkur því saman um að leiða þetta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.