Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Side 79

Eimreiðin - 01.07.1948, Side 79
eimreiðin SKOPLEIKARI OF SALTAN SJÁ 239 fóru gervipersónur með gerpisnöfnum eins og Sveisteinn Kolan, Spectator Blaðran, Hofmóður og Kvíðbogi Kvalar, allt saman hlutverk í sýnisleikjum árin 1938—’42. Þó að nafngiftir þessar séu meira og minna út í hött og svo sem til þess eins að kitla í lilust- um áheyrenda í sljórra lagi, þá lýsir fyrsta nafnið merkilega vel framkomu Alfreds Andréssonar á leiksviðinu, sem hefur skapað honum mesta lýðliylli. Hann hefur verið kjörinn í hlutverk ungra manna, sem þorðu í hvorugu löppina að stíga, ýmist flutu þeir ofan á atburðarásinni eins og korkur á vatni, eða atvika- flækjan spannst upp á ráðþrot þeirra og kjarkleysi, en rétt undir leikslok kemur upp úr kafinu, að þeir liafa óviljandi orðið til að bjarga öllu við. Tildrögin eru fjöldamörg, en frumtegundin er eldgömul á leiksviðinu og liefur alltaf verið vinsæl. Af hlut- verkum í þessari grein, sem Alfred hefur leikið, skulu aðeins nefnd, auk sýnishlutverkanna, Ferdinand í „Afritinu“, Baldur í „Karlinn í kassanum“ og þó fyrst og fremst síra Fear í „Allt er þá þrennt er“. Þegar inn í hlutverkin bætist slatti af skemmti- fegu kæruleysi og meinlausri óskammfeilni, koma út persónur eins og HallvarSur Hallsson, Hróbjartur vinnumaSur og Kristján SúSarmaSur, en mitt á milli þessara kumpána koma sumar beztu persónulýsingar Alfreds, eins og ókunnugi maSurinn í „Tengda- Pabba“, K. K. Madsen, klœSskerameistari, í „Leynimel 13“, Billy Kartlett í „Grænu lyftunni“ og eftirliftsmaSurinn í samnefndu leikriti Gogols. Ekki er það ofsögn, að Alfred Andrésson sé nú einn hinn allra vinsælasti gamanleikari liér á leiksviði. Þessar vinsældir á hann fyrst og fremst því að þakka, að liann kemur öllum mönnum hetur fyrir á leiksviði. Hann er hlédrægur að eðlisfari, liæverskur t framkomu og viðmótið einkar þægilegt. 1 raun og veru er hann feiminn og þarf ýmist að sigrast á óstyrk í taugunum, áður en hann kemur inn á leiksviðið, eða hann treystir á þensluþol taug- a»na og lætur stjórnast af spenningi augnabliksins. Hið síðara er ef til vill greinilegast, þegar Alfred syngur gamanvísur. Þá sleppir hann sér oft á hinn hlægilegasta liátt, en aldrei vit í Ueinar öfgar, sem þó er háttur feiminna manna, þegar svo ber undir, að þeir eiga að sýna eða lýsa broslegum hlutum. Að þessu athuguðu er það út af fyrir sig aðdáunarvert, hve mikið vald Alfred hefur smám saman fengið yfir rödd sinni og hreyfingum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.