Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.07.1948, Blaðsíða 86
246 SKOPLEIKARI OF SALTAN SJÁ EIMREIÐIN eðlisgáfum sem leikari. En fyrir einhæf lilutverk —- aðallega í revyum hin síðari ár, og ef til vill of einhliða leikstjórn, liefur liann staðnað í ákveðnum formum, svo að lítillar tilbreytni eða „nýsköpunar“ gætir í leik hans, og persónan er í raun og veru æ liin sama í livaða lilutverki sem er. Er þetta illa farið og ómak- legt, og er þess að vænta, að Al- fred láti ekki við svo búið standa“. Alfred lét ekki við svo húið standa. Skopleikari sighli of saltan sjá.---- Þess var áður getið, að Alfred kvæntist 1938 Ingveldi A. Þórð- ardóttur (f. á Stokkseyri 21. okt. 1911). Til liagræðis stytti hún nafn sitt í Ingu, og undir því nafni gerðist hún brátt nýt leikkona við lilið manns síns, fyrst í sýnisleikjum sem Sjansína í „Nú er það svart, maður“ (1942), en síðar í lilutverkuin eins og StáSar-Gunna (Fjala- kötturinn, 1945). Það kom í ljós, að Inga Þórðardóttir, sem er greind kona og liin bezta hús- móðir, var ágætlega hlutgeng á leiksviðinu í lilutverkum, þar sem hún gat beitt sinni djúpu og sérkennilegu rödd og notið kyn- þokka síns. Alveg einstaklega vel tókst henni að leiða fram á leiksviðið nútíma stúlku eins og Jóhönnu Einars í „Uppstigningu4 eftir Sigurð Nordal. Jóhanna hennar var laus við alla uppgerð og tepruskap, sjálfri sér ráðandi og alls sjáandi í kynferðismálum, bjóðandi af sér góðan þokka, berorð, en hæversk. I lilutverki náttúrubarnsins Tondeleyo, í samnefndu leikriti eftir Leon Gordon, gaf hún ástríðunum lausan tauminn, án þess þó að sleppa honum nokkurn tíma fram af. Kann liún engu síður en maður hennar að stilla í hóf, draga mjúklega liina grófari drætti, fylla mynd- flöt persónulýsinga sinna smágerðu mynstri hversdagslegra at- hugana á dagfari samtíðarfólks. Ég held, að allur leikaraskapur og eftirliermur séu mjög fjarri skaplyndi frú Ingu. Mistakist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.