Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Síða 106

Eimreiðin - 01.07.1948, Síða 106
266 MERKILEG BÓKAGJÖF EIMREIÐIN bókagjöf, og allri þeirri fyrirhöfn, sein hún hefur á sig lagt til að framkvæma þessa hugsjón síns látna eiginmanns, þá dylst það engum, að hún ann Islandi og íslenzkum æskulýð. Hinn mikli bókakostur inanns liennar og áliugi hans á öllu því, sem íslenzkt var, á sinn þátt í þessu, en saga hennar er þó enn ein sönnun þess, „að römni er sú taug, er rekka dregur föðurtúna til“. Það, sem hér hefur verið sagt um þessi merku lijón, er aðal- lega úr bréfum frá frú Lukku, en auk þess lief ég kynnt mér minningargrein, sem skáldið J. Magnús Bjarnason ritaði um Eyjólf lieitinn eftir lát hans, 1938. Kemur það glögglega fram í þeirri grein, að þeir Eyjólfur hafa verið aldavinir um þrjá áratugi, þótt kynning þeirra byrjaði dálítið einkennilega. Allt frá æskuárum hafði Eyjólfur verið aðdáandi skáldsins J. Magnúsar Bjarnasonar og lesið og eignazt allar lians bækur. Snemma liefur Eyjólfur sjálfur fengizt eittlivað við skáldskap — ort smákvæði og skrifað ævintýr og dýrasögur, en farið sérlega dult með þetta. Eyjólfur þekkti J. Magnús Bjarnason af bókuin hans og umsögn annarra, en skáldið þekkti vitanlega ekki Eyjólf. Eitt sinn sendir Eyjólfur skáldinu mynd af sér og skrifar aftan á myndina þessar ljóðlínur og nafn sitt undir: „Mig langaði að fljúga svo langt og svo hátt í Ijósa og sólheiða daginn“. Ekkert annað skrifaði liann með þessari mynd. Tveimur árum síðar heimsótti Eyjólfur skáldið J. Magnús Bjarnason, og kom þá fyrst í ljós, liver myndina liafði sent. Tókst nú með þeim hin tryggasta vinátta, er entist þeim til æviloka. Um meira en 30 ára skeið skrifuðust þeir stöðugt á um áliugamál sín, aldrei minna en 6 til 15 bréf á ári. Bókasafn Eyjólfs, sem nú er í eigu gagnfræðaskólans í Stykkis- liólmi, eins og fyrr er frá sagt, er mjög fjölbreytt og ríkt af góðum bókum. Er safnið í heild valdar bækur, ágætlega útlítandi. Þar munu vera allflestar ljóðabækur íslenzkra ljóðskálda frá 19. og 20. öldinni, söguleg rit og merk skáldrit og einnig margar ágætar gamlar bækur. En eitt hið merkasta í þessu safni eru hinar svonefndu „Scrap books“. Eru þær þannig gerðar, að um margra ára skeið klippti Eyjólfur úr íslenzkum blöðum vestan hafs allt, sem liann taldi markvert og fagurt, og límdi þetta snoturlega inn í þar til gerðar innbundnar bækur. Eru slíkar upplímdar bækur yfir 40 talsins í 6afninu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.