Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1948, Side 117

Eimreiðin - 01.07.1948, Side 117
eimreiðin SMURT BRAUÐ 277 stúlkurnar voru að mjólka. Það voru þær Björt og Jóna og Sigga. Hagalín var að bera vatn og brynna kúnum, og einbver var þar að fást við meisa. Stefán var þar h'ka, eitthvað að slæp- ast. Hann var frá Króki, næsta bæ. Hann var daglegur gestur, stutt að fara; túnin lágu saman að heita mátti. Stefán var stálp- aður piltur og þroskasamlegur, eittlivað milli fermingar og tvítugs, og dáði ég hann mest allra manna. Það þóttist ég vita, að hans jafningi vrði ég aldrei. Hann var svo kloflangur. Þá fannst mér, sannast að segja, að öll mann- dáð ætti að miðast við kloflengdina. Hann Stefán! Það var nú eittlivað meira en ég liti upp til bans. Ég gat gengið uppréttur gegnum klofið á lionum með kött í fanginu og tvo báta. Og ekki taldi bann sporin sín, enda þótt stórstígur væri. Hann var búinn að hlaupa alla leið út að Lamba- vatni og kominn til baka aftur, rétt á meðan ég stóð í stað úti á hlaði og var að strjúka Svörtukisu og ekki búinn að finna Gráu- kisu. Og þá var bann kominn aftur og liafði stokkið yfir Keld- Una, til að stytta sér leið; annars liefði liann þurft að fara alla leið upp að fjalli. En í Keldunni var bjartáll; stúlkurnar höfðu séð liann, þegar þær voru að skola þvottinn, og nærri búnar að Há lionum. Einhver sagði, að þetta gæti ekki verið „bjartáll“, h'klega væri það einbver lakari tegund; en Stefán sagði, að þetta væri eitraður „hrokkáll“, sem Iiefði bníf í goggnnm og skæri af manni skankana, nema maður henti sér yfir Kelduna * háalofti, •— og sló fætinum liátt fyrir ofan liausinn á mér um leið, — 0g þurfti þá ekki frekar vitnanna við. En stiilkurnar sogðu, að Keldan væri svo breið og djúp, að það gæti enginn tnaður stokkið yfir hana. Þetta væri bara lians gamla lygi. Hann væri svo lyginn, að ekki mætti trúa nokkru orði, sem bann segði. Þá vissi ég ekkert hvað „lygi“ var, en liélt það væri sama og Evlalía; það var stúlka inni í Bröttulilíð, kölluð Líja, og fékk eg mikinn ýmigust á lienni fyrir bragðið. En Stefán! Hann, sem húinn var að liendast í einum spretti alla leið út að Lambavatni, °g til baka aftur, rétt á meðan ég var að strjúka Svörtukisu úti a hlaði, og kasta sér yfir Kelduna í báalofti, liátt fvrir ofan «hrokkálinn“, — það var eitthvað í ætt við skipin á liimninum, sem ekki gátu hrapað, — settist svo klofvega yfir bverfusteininn a hlaðinu og náði þó með fæturna niður á jörð, — svona var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.